Fréttablaðið - 11.09.2021, Síða 92

Fréttablaðið - 11.09.2021, Síða 92
Sudoku Á öðru borðanna enduðu þýsku stelpurnar í sex spöðum í NS og Helga Helena Sturlaugsdóttir, sem sat í austur, fékk sína tvo slagi með DG fjórðu fyrir aftan ÁK. Á hinu borðinu vakti vestur á multisögninni tveimur tíglum (veikt með sex spil í öðrum hvorum hálitanna). Harpa Fold Ingólfsdóttir, sem sat í norður, doblaði og austur stökk í fjóra tígla til að sýna sam- legu í báðum hálitanna. María Haraldsdóttir doblaði á suðurhöndina, vestur sagði fjögur hjörtu og Harpa Fold fjóra spaða. Austur barðist í fimm hjörtu og Mar- ía, með gott stopp í hjartanu, sagði sex grönd, vitandi að Harpa Fold átti sterk spil eftir sagnir. Vestur spilaði út hjarta gegn þessum samningi og tólfti slagurinn þar með mættur. Ísland græddi 17 impa á þessu spili. Maríu hefði reynst auðvelt að vinna slemmuna, með öðru útspili. Hún tekur slagina bara á svörtu litina, hreyfir ekki hjartað og tekur þrjá hæstu slagina á tígul og spilar sig út á síðasta tíglinum. Þá neyðir hún vestur til að spila frá hjartanu upp í gaffalinn. n Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Bridge Ísak Örn Sigurðsson Þó að kvennaliðinu hafi gengið frekar illa á EM á Realbridge forritinu (end- uðu í 19. sæti af 20 þjóðum), unnust af og til sigrar gegn sterkum þjóðum. Til dæmis unnu íslensku stelpurnar 14-6 sigur á þýska liðinu í áttundu umferð mótsins (38-26). Þýsku stelpurnar höfnuðu í 10. sæti, en sænsku stelpurnar unnu næsta öruggan sigur. Sigur íslensku stelpnanna var aðallega vegna þessa spils sem kom fyrir í leiknum. Vestur var gjafari og NS á hættu. Norður ÁK1074 - 987 ÁKDG4 Suður 863 ÁD6 ÁKD4 753 Austur DG52 G975 G5 1096 Vestur 9 K108432 10632 82 MIKILL GRÓÐI Lausnarorð síðustu viku var 1 3 7 6 9 2 8 4 5 6 8 4 7 1 5 9 2 3 9 5 2 3 4 8 6 7 1 5 2 8 4 6 3 1 9 7 7 4 6 9 5 1 2 3 8 3 9 1 8 2 7 5 6 4 2 6 5 1 3 4 7 8 9 4 7 9 5 8 6 3 1 2 8 1 3 2 7 9 4 5 6 4 9 3 5 1 7 8 2 6 7 1 5 2 8 6 4 3 9 8 2 6 9 3 4 7 1 5 3 4 1 6 2 5 9 7 8 9 5 7 1 4 8 2 6 3 2 6 8 7 9 3 1 5 4 1 3 4 8 6 2 5 9 7 5 8 9 3 7 1 6 4 2 6 7 2 4 5 9 3 8 1 Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist íþróttamannvirki (14) Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 16. september næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „11. september“. E N D U R M E N N T U N## L A U S N F R Æ Ð I M E N N A O Á Ú O L R N N Ú T F A R A R S T O F A Ó K U N N U G U M S Ð G I A Ð V F I E F T I R L E I K I N N H N E F A S T Ó R I É R A V E R L E I L L S T Æ Ð U M E S E Ð I L L I N N L T U R R T U I G S T R A U M H A R Ð A A T G A N G I N U M E N A Æ N R F Ý Í M Y N D U M K D K Ö R F U K Á L I Ð K A S Æ T U M L A O E A L M E N N T U A Ö L K R Ú S U N U M E T R Á M A R A A N T Á T T H A G A R K O D D S V I G A L T K N A F L A Y Æ N R E I Ð A R S L A G O A N D L Æ G T L Ð Ú L O G A G U U D A L R Æ N A A I K J Ó S E N D U R A N E M A N A A T A A K U R G Æ S M N E N D U R M E N N T U N LÁRÉTT 1 Skaðræðisdrykkir og skeinuhættir menn (10) 12 Gruna golfara um að sækja í sig mátt þrátt fyrir leiðindin (11) 13 Leita að áli og seðlum í þessum bönkum (10 14 Það er mikil list að tjá sút og sorg með tættum penna (7) 15 Skjall hylur skurn við hálofta nöf (8) 16 Barði ég beljaka blóð- ugum augum (5) 17 Gera stóla fyrir hópinn sem er í minnstu uppnámi (9) 18 Finnið afkomanda frelsarans og frelsið hann (8) 19 Er í lagi að þessi sveit sjái um ákæruna? (5) 20 Höfða til skynsemi bænda og bústjóra (9) 25 Kvöl var mér knappur- inn en hvert er nú núm- erið? (9) 27 Það er ljótt að plokka kind og hrekkja (6) 30 Kúgun vor og vagn eru eitt (5) 31 Blíðu heitir budda/ bakkelsi mér kært (11) 34 Tilnefni það sem mig langar í: Skrautstein sem hinn holli gefur (10) 35 Fæ fiðraða flækingana til að leggja pípur fyrir mína herra (11) 36 Vaktaskipta- voða -læti/vaxa enn við pelag- laum (10) 42 Legg flata borðann milli hinna köflóttu vígvalla (12) 44 Sem streymi um stór- borg gleðinnar göfugu veigar (9) 45 Fengu mér flösku og sviptu mig öllu nema glærum tígli (8) 47 Leiðsla faldi krakka uns Veiga, Ugla og Örn Danival birtust (11) 48 Af söng um sveita- störf og hvernig þeim skal háttað (9) 49 „Skriðfura” er lipurlega saminn bálkur en ruglings- legur þó (9) LÓÐRÉTT 2 Í frí eftir hlaupatíma enda ekki í formi (11) 3 Er siðsemi bæjanna meiri en steinanna? (11) 4 Finn austræna andans menn og drep úr þeim alla dáð (9) 5 Hvernig er hugur ákafra manna og þverra? (9) 6 Er það hald manna að samhljómur auðveldi árs- reikninga (8) 7 Sker skjót í skáld- verkum (8) 8 Burt skulu klúr limur og þrútin tuðra (8) 9 Tala illa um alla en eru sjálfar syndum spilltar (9) 10 Ætli Samúel liði betur í hrærigraut? (9) 11 Finna mömmur kofa sem sakna mamma sinna (9) 21 Þótt hún sé kát með karl sinn Örn/kátara er fíflið Björn (8) 22 Braut bíl fyrir almenn- ingsfarartæki (8) 23 Hitti hinn allsendis óhrædda Alfons, bitran inn að beini (7) 24 Komast yfir segl og siglu með sölu líkvagna (7) 26 Á laugardag fangar hann þau sem þessir frelsuðu (9) 28 Grenja út um grösugar grundir en tættar (6) 29 Féllum fyrir öllu sem frá þessum fíflum kom (6) 31 Æi! Þau lögðu mikið undir þótt ótryggt væri (10) 32 Eru rellur og trönur fantar? Rugl! (10) 33 Forðast deigludoppur er ég hirði hey af túnum (10) 37 Faldurinn er frír við flaug og engum bundinn (7) 38 Tröll hirði Þjóðbrók og Grýlu! (7) 39 Fór fram á dekk undir laug (7) 40 Vafstur allt er úti, horfið/eftir það sem gerðist (7) 41 Svona sæslanga er nokkuð vel heppaður óvættur (7) 43 Hér klikka karldýrin á taninu (6) 46 Geðvonska og bráð- ræði eru efni í gjöreyð- ingarvopn (4) ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Grunur, eftir Ashley Audrain frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Margrét Ísdal, Reykjavík. VEGLEG VERÐLAUN 40 11. september 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐKROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 11. september 2021 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.