Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.09.2021, Qupperneq 94

Fréttablaðið - 11.09.2021, Qupperneq 94
Reykjavík Ísafjörður Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarklaustur Í dag verður yfirleitt hæg vestlæg eða breytileg átt. Léttskýjað á Vestfjörðum og vestan til þegar kemur fram á daginn, annars yfirleitt skýjað og hætt við dálítilli vætu af og til. Hiti 7-14 stig. Ört vaxandi suðaustan átt á morgun, 13-20 m/s sunnan og vestan til með talsverðri rigningu. n Veðurspá Laugardagur Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli Á móti hverjum spilið þið í dag, Kamilla? Bertha Berlin! Pabbi, mig dauðvantar pening fyrir bensíni. Sagði gaurinn með þúsund krónu orkudrykkinn. Þú myndir ekki vilja að ég myndi sofna við dæluna, er það? Guð forði okkur. Nau nau! Hvað er þetta? Fjallahjólið hans Trausta. Ég ætla að kaupa það. 29 tommu hjól... álumgjörð... hátækni gírskipting... ... og barnastóll sem má festa við. Þetta síðasta bjargaði þér. GHH HNN Fyrsti heimspekingurinn var fyrsti veðurfræðingurinn Í kennslu vestrænnar heimspeki er litið svo á að fyrsti heimspekingur- inn hafi verið Þales frá forn-grísku borginni Míletos á Anatólíuskaga, en hann á að hafa spáð fyrir um sól- myrkva árið 585 f.Kr. með vísinda- legri aðferð og því hafið heimspeki- söguna fyrir alvöru. Fræg saga er kennd við Þales, þar sem segja má að hann hafi orðið fyrsti veðurfræðingurinn. Í tíð Þalesar var ólífuolía einstaklega mikilvæg og nytsamleg afurð. Fyrir ólífuuppskeruna eitt árið var búist við því að uppskeran yrði lítil, en Þales var því ósammála. Eftir að hafa stundað sína skoðun, spáði hann fyrir að sumarið yrði gott og uppskeran ríkuleg. Því leigði hann allar ólífupressuvélar í nærliggjandi borgum og þegar spá hans svo rætt- ist og uppskeran var til, leigði hann út pressuvélarnar á uppsprengdu verði. Þales á að hafa verið fyrsti heim- spekingurinn, því hann reyndi með athugun sinni og aðferð að skýra heiminn og að finna orsakir í heiminum. Svo nú, tveimur og hálfu árþúsundi seinna, höfum við ríka sögu vísindaaðferðar og þar á meðal veðurfræðina, þó hún sé um margt annars eðlis en sú sem Þales beitti fyrir sig. Góða helgi. n Sigurður Þ. Ragnarsson vedur @frettabladid.is 42 11. september 2021 FRÉTTABLAÐIÐVEÐUR MYNDASÖGUR 11. september 2021 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.