Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.10.1981, Síða 8
8
/ nýútkomnu Fréttabréfi Kjararannsóknamefndar eru fróðlegar upplýsingar um
laun ASI-fólks á I. ársfjórðungi 1981. Erþar miðað við hreinan kauplið samkv. taxta,
svo og yfirborganir og álagsgreiðslur og kaupauka, svo sem almenna ferða-, fæðis-,
fata- og verkfœrapeninga. Ekki er reiknað með aukagreiðslum vegria se'rlega af-
brigðilegra vinnuskilyrða eða vinnustaða, né heldur orlofsgreiðslum, eftirvinnu, nœt-
urvinnu, bónus eða premíugreiðslum.
Verkafólk.
Verkakarlar voru með að meðaltali 4733
krónur á mánuði, en verkakonur með 4215.
Munurinn er semsagt liðlega 12%.
6% hærra kaup en verkakarlar utan höfuð-
borgarsvæðis. Verkakonur hafa hins vegar
nær sömu laun að meðalíali. Meðallaun
verkakarla þetta tímabil, ef miðað er við
bili eru 6451 kr„ sem eru jafngildi 14.—15.
launaflokks hjá BSRB.
Verslunarmenn.
Þar eru karlmennirnir með 5852 kr. að
meðaltali, sem jafngildir 12. launaflokki hjá
BSRB á þessu tímabili. Konurnar eru hins
vegar aðeins með 4690 kr„ sem jafngildir 5.
launaflokki hjá BSRB.
Það er virkilega umhugsunarefni eftir
alla jafnréttisumræðu undangenginna ára,
Hver eru launin hjá ASÍ fólki
Dreifingin er hins vegar töluverð, t.d. eru
verkakarlar við ýtu- og kranastjórn með að
meðaltali 5360 kr„ en verkakonur í fisk-
vinnu með að meðaltali 3978 kr.
Þá kemur 1 ljós, að verkakarlar á höfuð-
borgarsvæðinu eru með að meðaltali liðlega
taxta BSRB, eru á bilinu 5.—6. launaflokk-
ur en verkakvennalaunin á bilinu 1.—2.
launaflokkur.
Iðnaðarmcnn.
Meðallaun iðnaðarmanna á þessu tíma-
að verslunarkarlar skulu vera með að með-
altali um 25% hærri laun en konurnar og
skal þá tekið fram. að verslunarstjórar eru
ekki með í þessu dæmi.
B.A.
15%
Ríkisstarfsmenn í BSRB
— launaflokkadreifing miðað við apríl 1981
10%
Súluritið sýnir prósentuhlutfall ríkis-
starfsmanna í BSRB i hverjum launa-
flokki. Tölumar, sem ritaðareru í hverja
súlu, sýna fjölda stöðugilda í hverjum
flokki, þannig að tvö hálfsdagsstörf eru
reiknuð sem eitt. Þannig er fjöldi ein-
staklinga í sumum launaflokkum í raun-
inni meiri en þessar tölur segja til um.
Ath.: 1 launaflokkum 26—32
eru aðeins 20 eða 0.23%
5%
<N
O' O
(N
^ I OO I (N I (N
I Lyj.. I
IH—i
10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25