Morgunblaðið - 03.04.2021, Side 1
Listagyðjanlæsti í migklónum
Blandarsaman
stílum
Björgvin Halldórsson er tölvu- og
tækninörd og gæti vel hugsað sér að
vinna á bókasafni. Eigi að síður átti
ekki annað fyrir honum að liggja en
að syngja fyrir þjóðina. „Listagyðjan
læsti í mig klónum og ég mun halda
ótrauður áfram meðan röddin dugar,“
segir söngvarinn sem fagnar sjötugs-
afmæli sínu með streymistónleikum
í Borgarleikhúsinu 16. apríl. 12
4.APRÍL 2021SUNNUDAGUR
Rak uppvein og tár
flæddu
Jóna ÞóreyPétursdóttir ernæstum hættað kaupa nýttog frakkinnaf ömmu er íuppáhaldi. 18
Eggjandi árstímiHvaðan koma páskasiðir eins og egg ogkanínur? Og hvað voru Íslendingar að baukaá páskum fyrir 25, 50 og 75 árum? 20 og 24 Emerald Fennell tilnefnd tilÓskarsverðlauna fyrir sínafyrstu mynd á leikstjórastóli. 29L A U G A R D A G U R 3. A P R Í L 2 0 2 1
.Stofnað 1913 . 78. tölublað . 109. árgangur .
www.hekla.is
Gleðilega páska!
Lokað er dagana 1. til 5. apríl
ENYAQ iV
RAFMAGNAÐUR
ANDI GEORGS
GUÐNA BÝR
Í EFNINU VILDI BARA HREYFA MIG
VALIN Í ÆFINGAHÓP LANDSLIÐSINS 33BERANGUR 36
Gunnlaugur Snær Ólafsson
gso@mbl.is
Verkefnisstjórn vegna fjórða
áfanga rammaáætlunar hefur lagt
til að níu virkjunarkostir fari í nýt-
ingarflokk. Þrír þeirra eru innan
miðhálendisins, nánar tiltekið fyr-
irhuguð stækkun Vatnsfells-, Sig-
öldu- og Hrauneyjafossstöðvar.
Gert er ráð fyrir að stækkanirnar á
Þjórsársvæðinu í Ásahreppi skili
um 210 MW. Þá er einnig lagt til að
tvær virkjanir á Vestfjörðum verði
settar í nýtingarflokk: 12 MW
Hvanneyrardalsvirkjun og 13,7 MW
Tröllárvirkjun. Auk þess er lagt til
að samþykkt verði stækkun Svarts-
engis og þrjú vindorkuver rísi í
Reykhólahreppi, Borgarbyggð og
Hörgárbyggð.
Aðeins voru afgreiddir 13 virkj-
unarkostir sökum þess að miklar
tafir urðu á afgreiðslu mála, þar
sem Alþingi hefur enn ekki afgreitt
þriðja áfanga rammaáætlunar. Það
gerði það að verkum að Orkustofn-
un auglýsti ekki eftir virkjunarkost-
um í tvö ár.
Bergþór Ólason, formaður um-
hverfis- og samgöngunefndar Al-
þingis, segir stöðuna á ábyrgð Guð-
mundar Inga Guðbrandssonar, um-
hverfis- og auðlindaráðherra.
Verulegar tafir á mati
- Fáir virkjunarkostir metnir vegna seinagangs Alþingis
- Umhverfisráðherra sagður bera ábyrgð á stöðunni
M Rammaáætlunarferlið … »4
Eldgosið Vinsældir gosstöðvanna um páskana eru miklar. Móey Mjöll Völundardóttir tók forskot á sæluna og smakkaði á páskaeggi við gosið, með glóandi eldtungur í bakgrunninum.
Morgunblaðið/Eggert
Gleðilega páska!
Maður sem vill losna úr sóttvarna-
húsi eftir dvöl erlendis bíður nú úr-
skurðar héraðsdóms í máli sínu.
Lögmaður mannsins, Ómar R.
Valdimarsson, væntir úrskurðar í
dag, þar sem málið fær flýti-
meðferð.
Maðurinn kom frá Frankfurt í
fyrradag og var skikkaður í fimm
daga dvöl í húsinu. Hann hafði þeg-
ar fengið fyrri bólusetningu.
Vegna efasemda um lögmæti
reglugerðar sem kveður á um
skyldudvöl í sóttvarnahúsum hefur
Svandís Svavarsdóttir heilbrigð-
isráðherra verið kölluð á fund vel-
ferðarefndar.
Helga Vala Helgadóttir, formað-
ur nefndarinnar, segir í samtali við
Morgunblaðið að hún sé efins um
lagastoð aðgerða stjórnvalda á
landamærunum. »2
Dómstólar skera úr
um lögmæti vistunar
- Velferðarnefnd kemur saman