Morgunblaðið - 03.04.2021, Page 38

Morgunblaðið - 03.04.2021, Page 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP Annar í páskum MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. APRÍL 2021 Á sunnudag (páskadag): Norðan 15-23 m/s, hvassst austast, en dreg- ur talsvert úr vindi V-lands síðdegis. Éljagangur á N-verðu landinu, en víða léttskýjað sunnan heiða. Frost 4 til 15 stig, mest inn til landsins. Á mánudag (annan í páskum): Norðvestan og vestan 8-13 m/s og él, en bjartviðri SA-lands. Frost víða 1 til 8 stig, en frostlaust við SV-ströndina. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Rán – Rún 07.21 Poppý kisukló 07.32 Lundaklettur 07.39 Tölukubbar 07.44 Eðlukrúttin 07.55 Bubbi byggir 08.06 Lestrarhvutti 08.13 Unnar og vinur 08.35 Stuðboltarnir 08.46 Hvolpasveitin 09.09 Grettir 09.21 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Börnin í Ólátagarði I 11.25 Skýjað með kjötbollum á köflum 12.55 Norah Jones á tón- leikum 14.05 Ertu einhverfur? 14.50 Landakort 15.00 Okkar á milli 15.25 Attenborough & The Sea Dragon 16.20 Madeline 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Ja- mie 18.29 Herra Bean 18.40 Hjá dýralækninum 18.45 Landakort 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.25 Veður 19.40 Straumar 21.00 Úr bálki hrakfalla 22.45 Bíóást: There Will Be Blood 22.50 Blóðug barátta 01.20 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 10.00 Madagascar 3: Euro- pe’s Most Wanted – ísl. tal 11.30 Syngdu – ísl. tal 13.30 Leeds – Sheff. Utd. BEINT 13.30 Nánar auglýst síðar 16.45 Hver drap Friðrik Dór? 17.15 Vinátta 17.45 Með Loga 18.25 Jarðarförin mín 18.55 Venjulegt fólk 19.25 Addams fjölskyldan – ísl. tal 21.10 Það er komin Helgi BEINT 22.20 Contraband 00.15 The Silence of the Lambs 02.10 Klovn Forever Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Strumparnir 08.20 Monsurnar 08.30 Vanda og geimveran 08.40 Tappi mús 08.50 Víkingurinn Viggó 09.00 Heiða 09.20 Blíða og Blær 09.45 Leikfélag Esóps 09.55 Mæja býfluga 10.05 Mia og ég 10.30 Lína Langsokkur 10.55 Angry Birds Stella 11.00 Angelo ræður 11.05 Hunter Street 11.30 Heimsókn 12.00 Friends 12.25 Bold and the Beautiful 12.45 Bold and the Beautiful 13.05 Bold and the Beautiful 13.30 Leitin að upprunanum 14.10 Tónlistarmennirnir okk- ar 14.50 Tónlistarmennirnir okk- ar 15.25 Asíski draumurinn 16.05 Asíski draumurinn 16.35 Borgarstjórinn 17.00 Næturvaktin 17.45 Ísskápastríð 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.53 Lottó 18.55 Hop 20.25 Cats 22.20 Knives Out 00.30 Walk the Line 20.00 Söfnin á Íslandi – Eld- heimar 20.30 Sólheimar 90 ára - fyrri hluti 21.00 Maður sviðs og söngva – Björgvin Halldórsson - fyrri hluti 21.30 Fréttavaktin – Sérúrval 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 21.30 Trúarlíf 20.00 Fiskidagstónleikar – 2014 22.00 Uppskrift að góðum degi – Eyjafjörður 3. þáttur 22.30 Undir norðurljósunum 23.30 Vegabréf – Bryndís Óskarsdóttir 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Hátíð hátíðanna – af hverju höldum við páska?. 08.00 Morgunfréttir. 08.06 Ástir gömlu meist- aranna. 09.00 Fréttir. 09.03 Týndi bróðirinn – líf og kenningar Magnúsar Eiríkssonar guðfræð- ings. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Veröldin hans Walts. 11.00 Fréttir. 11.03 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Þó líði ár og öld. 15.00 Ég á mér draum. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Lífsformið. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Sendiferðin: Smásaga. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. 22.15 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 3. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:37 20:26 ÍSAFJÖRÐUR 6:37 20:36 SIGLUFJÖRÐUR 6:20 20:19 DJÚPIVOGUR 6:06 19:56 Veðrið kl. 12 í dag Suðvestan 15-23 m/s og súld eða rigning, en þurrt á A-landi. Snýst í norðan 10-15 undir kvöld með snjókomu eða éljum, fyrst NV-til og kólnar ört. Norsku fjórmenning- arnir Adam, William, Henrik og Jeppe eru eins ólíkir sögu- persónum á borð við Finn, Jonna, Önnu og Dísu, eða hvað þau hétu nú öll í Enid Bly- ton-bókunum sem maður ólst upp við á sínum tíma, og mögu- legt er. Samt bíð ég nú álíka spenntur eftir því hvernig norsku útrásarvíking- arnir í Útrás nái að toppa sjálfa sig í siðleysinu í næstu þáttaröð og ég beið eftir næsta ævintýri fjór- eða fimmmenninganna um og fyrir 1970. Ég gat ekki beðið í viku eftir næsta þætti í línu- legri dagskrá svo nú er þáttaröð númer tvö lokið hjá mér. Væntanlega kemur það ekki í ljós fyrr en árið 2023 hvernig Adam gengur að glíma við lög og rétt og fyrrverandi eiginkonu, hvort William sé lífs eða liðinn, hvort Henrik hafi sagt of mikið í viðtalinu og hvað Jeppe dettur næst í hug. Eftir að hafa horft á þessa þáttaröð veit maður allt um hvernig hægt er að græða ótæpilega á inn- herjaupplýsingum og hversu langt er hægt að komast á skítlegu eðli. Og hvernig er séð til þess að eiginkonur eða sambýliskonur fái ekki krónu af arðinum þegar leiðir skilur. Það magnaða er að þetta er allt saman byggt á frásögnum úr norska fjármálaheiminum. Sem ætti að vera á margan hátt líkur þeim íslenska, eða hvað? Ljósvakinn Víðir Sigurðsson Þar sem siðleysið á sér engin takmörk Félagar Henrik, Jeppe, Adam og William. NRK 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð- arson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. 12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi með bestu tónlistina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóð- arinnar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 00 Þórs- café með Þór Bæring Á Þórs- kaffi spilum við gömul og góð danslög í bland við það vinsæl- asta í dag – hver var þinn uppá- haldsskemmtistaður? Var það Skuggabarinn, Spotlight, Berlín, Nelly’s eða Klaustrið? Það hefur varla farið fram hjá mörgum að fv. landsliðsmað- urinn Rúrik Gísla- son tekur um þessar mundir þátt í dansþáttunum Let‘s Dance í Þýskalandi. Danstaktar Rúriks hafa vakið mikla lukku hjá þýsku þjóðinni sem virðast dolfallin yfir honum. „Það gengur vonum framar eig- inlega,“ segir Rúrik Gíslason í viðtali við þá Sigga Gunnars og Loga Berg- mann í Síðdegisþættinum. Segja má að Rúrik hafi algjörlega skipt um ham þegar hann fór beint úr fót- boltanum yfir í dansinn. Hann segir að sér sé annt um að gera vel það sem hann tekur sér fyrir hendur og hann sé með frábæran danskenn- ara. Rúrik segist vel finna fyrir þeirri pressu sem komin er á hann og hann upplifi eins og fólk búist við al- vöru „performans“ frá honum. Við- talið við Rúrik má nálgast í heild sinni á K100.is. Danstaktar Rúriks vekja mikla lukku Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 5 alskýjað Lúxemborg 11 heiðskírt Algarve 19 léttskýjað Stykkishólmur 6 heiðskírt Brussel 8 léttskýjað Madríd 15 rigning Akureyri 9 heiðskírt Dublin 8 léttskýjað Barcelona 18 heiðskírt Egilsstaðir 10 heiðskírt Glasgow 12 skýjað Mallorca 19 léttskýjað Keflavíkurflugv. 5 súld London 9 skýjað Róm 19 heiðskírt Nuuk -8 snjókoma París 12 heiðskírt Aþena 16 léttskýjað Þórshöfn 7 skýjað Amsterdam 7 skýjað Winnipeg 7 alskýjað Ósló 8 léttskýjað Hamborg 7 skýjað Montreal -1 alskýjað Kaupmannahöfn 8 léttskýjað Berlín 8 léttskýjað New York 0 alskýjað Stokkhólmur 6 skýjað Vín 14 léttskýjað Chicago 5 léttskýjað DYkŠ…U RÚV 08.00 KrakkaRÚV 08.01 Tulipop 08.04 Lalli 08.11 Tölukubbar 08.16 Skotti og Fló 08.23 Konráð og Baldur 08.36 Kúlugúbbarnir 08.58 Rán – Rún 09.03 Múmínálfarnir 09.26 Hið mikla Bé 09.49 Grettir 10.00 Þorri og Þura – vinir í raun 10.14 Frímó 10.25 Lúkas í mörgum myndum 10.30 Tarsan 12.00 Amma Hófí 12.50 Mamma klikk! 14.45 Vísindahorn Ævars 15.00 Forrester fundinn 17.15 Fimm árstíðir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Loðmundur 18.08 Skotti og Fló 18.15 Lestrarhvutti 18.22 Stuðboltarnir 18.33 Nellý og Nóra 18.40 Sammi brunavörður 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.25 Veður 19.40 Fullkomin pláneta 20.40 Hvernig Titanic varð björgunarbáturinn minn 21.55 Mæri 23.40 Myndir fyrir sólógítar eftir Kára Bæk Sjónvarp Símans 10.00 Minions 11.30 Ribbit – ísl. tal 13.50 The Late Late Show with James Corden 14.35 mixed-ish 15.00 Zoey’s Extraordinary Playlist 15.45 90210 16.30 Hver drap Friðrik Dór? 17.00 Vinátta 17.30 Með Loga 18.10 Jarðarförin mín 18.40 Venjulegt fólk 19.05 Tröll – ísl tal 20.35 I Still Believe 22.30 12 Years a Slave 00.45 Last Vegas 01.40 FBI 02.25 We Hunt Together 03.10 Fosse/Verdon Stöð 2 08.00 Áfram Diego, áfram! 08.45 Ella Bella Bingó 08.50 Skoppa og Skrítla á tímaflakki 09.50 Greppibarnið 10.20 The Angry Birds Movie 2 11.50 Are You Afraid of the Dark? 12.35 Are You Afraid of the Dark? 13.15 Are You Afraid of the Dark? 14.00 Á móti straumnun 15.25 Hvar er best að búa? 16.10 Nostalgía 16.30 Fangavaktin 17.25 Hlustendaverðlaun – brot af því besta 17.50 Þær tvær 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Mæja býfluga: Hun- angsleikarnir 20.00 Ofsóknir 20.35 Ashes in the Snow 22.15 Shameless 23.10 60 Minutes 23.55 Venom 01.45 Chernobyl 02.50 S.W.A.T. 03.35 MasterChef Junior N4 20.00 Hátækni í sjávarútvegi – Nýtt skip til landsins 20.30 Hátækni í sjávarútvegi – Nýtt skip til landsins 21.00 Uppskrift að góðum degi – Jökulsárgljúfur Hringbraut 20.00 Sigvaldi Kaldalóns – töfrar tónskáldsins og læknisins ljúfa 20.30 Fréttavaktin 21.00 Heima er bezt 21.30 Hátíð vonarinnar Rás 1 92,4 . 93,5 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Hinir hinstu dagar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Tónlist að morgni. 09.00 Fréttir. 09.03 Því að kvölda tekur og degi hallar. 10.00 Fréttir og veðurfregnir. 10.13 Veröldin hans Walts. 11.00 Guðsþjónusta í Aðvent- kirkjunni í Reykjavík. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Allir deyja. 14.00 Þó líði ár og öld. 15.00 Útvarpsleikhúsið: Vorar skuldir. 15.25 Ratsjá: Eftirlit. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Stórsveit Reykjavíkur: Jón Múli Árnason 100 ára. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Ævintýri númer eitt: Smásaga. 18.30 Krakkakiljan. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.45 Gestaboð. 21.40 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á slóðum Íslendinga í Kaupmannahöfn. 23.20 Skuggar og ljós. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Omega 15.00 Omega 16.00 Á göngu með Jesú 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 21.00 Blandað efni 21.30 Blandað efni 22.00 Blandað efni Bandarísk verðlaunamynd frá 2007 byggð á skáldsögu eftir Upton Sinclair. Í myndinni segir frá óprúttnum olíujöfri sem sölsar undir sig land í Kaliforníu með gylliboðum en efnir engin loforð. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Paul Dano og Ciarán Hinds. Leikstjóri: Paul Thomas Anderson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. RÚV kl. 22.50 Blóðug barátta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.