Fréttablaðið - 23.09.2021, Side 44
LÁRÉTT
1 slitrur
5 pex
6 ekki
8 talin
10 tveir eins
11 svolítið
12 áar
13 síll
15 rembast
17 kryddjurt
LÓÐRÉTT
1 liðsinnir
2 íþrótt
3 væta
4 renta
7 eðli
9 kynngi
12 op
14 hlemmur
16 tveir eins
LÁRÉTT: 1 hrafl, 5 jag, 6 ei, 8 álitin, 10 ll, 11 ögn,
12 afar, 13 alur, 15 rogast, 17 karsi.
LÓÐRÉTT: 1 hjálpar, 2 rall, 3 agi, 4 leiga, 7 inn-
ræti, 9 töfrar, 12 auga, 14 lok, 16 ss.
KrossgátaSkák Gunnar Björnsson 1 2 3 4
5 6 7
8 9
10 11
12
13 14
15 16
17
Gengur í austan
og suðaustan 8-15
m/s með rigningu,
en þurrt á Norður-
og Austurlandi
fram eftir degi,
en fer þá einnig
að rigna þar með
slyddu á heiðum.
Snýst í vestan og
norðvestan 8-13
með skúrum SV-
til í kvöld. Hiti 2 til
9 stig. n
Veðurspá Fimmtudagur
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði
lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Piskov átti leik gegn Kiselev í Moskvu árið 1987.
1...Hd2! 2. De6 Hd5+! 3. Dxd5 Dg6# 0-1. Skákfélag Selfoss og nágrennis hefur gert prýðilega hluti á EM tafl-
félaga. Hefur 6 vinninga af 8 mögulegum eftir fjórar umferðir. Þær mættu rússneskri ofursveit í gær. Sjötta og
næstsíðasta umferð fer fram í dag.
www.skak.is: EM taflfélaga. n
Svartur á leik
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pondus Eftir Frode Øverli
7 8 3 4 9 5 2 1 6
6 9 2 7 3 1 5 8 4
1 4 5 2 6 8 3 7 9
2 6 8 5 1 9 4 3 7
3 7 1 6 2 4 8 9 5
4 5 9 3 8 7 1 6 2
8 3 4 9 7 2 6 5 1
5 1 7 8 4 6 9 2 3
9 2 6 1 5 3 7 4 8
9 7 5 1 3 4 6 8 2
6 8 3 5 2 9 7 1 4
2 1 4 6 7 8 9 3 5
5 4 8 7 6 1 3 2 9
1 6 2 8 9 3 4 5 7
7 3 9 2 4 5 8 6 1
8 2 7 4 5 6 1 9 3
4 9 1 3 8 2 5 7 6
3 5 6 9 1 7 2 4 8
Þetta hefði
verið meira
töff ef við
kynnum að
blístra!
Bókað mál!
Gaur, við þurfum að finna betri leið
til að byrja helgina.
Já, „skalla-fössari“
er ekki málið.
Ég fer í vinnuna til að þéna pening,
sem við eyðum í mat, sem þú setur
á diska, sem krakkarnir ýta í hringi
þangað til við hendum honum.
Það væri skilvirkara að henda
bara launaseðlinum mínum
beint í ruslið.
Og engin eldamennska?
Ég er að hlusta …
BORÐAÐU BETUR
Sérblaðið Borðaðu betur kemur út
fimmtudaginn 30. september.
Í blaðinu fjöllum við um val fólks á hollara
mataræði og mikilvægi þess fyrir heilsu og lífsstíl.
Við verðum með viðtal við næringarráðgjafa,
birtum uppskriftir, ásamt öðru áhugaverðu efnI.
Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna
dagblaði landsins.
FERMINGARGJAFIR
Fimmtudaginn 15. mars gefur Fréttablaðið út
bráðsniðugt aukablað sem innheldur ótal
hugmyndir að fjölbreyttum fermingargjöfum.
Allir sem hafa fermst vita að dagurinn og ekki síst
gjarnar lifa í minningunni um aldur og ævi.
Tryggðu þér gott auglýsingapláss
í langmest lesna dagblaði landsins.
Upplýsingar hjá auglýsingadeild Fréttablaðsins í síma 512 5402
eða sendu okkur póst á netfangið serblod@frettabladid.is
Nánari upplýsingar um blaðið veitir:
Jón Ívar Vilhelmsson, markaðsfulltrúi fréttablaðsins.
sími 5505654 / jonivar@frettabladid.is
VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR 23. september 2021 FIMMTUDAGUR