Fréttablaðið - 02.10.2021, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 02.10.2021, Blaðsíða 31
K Y N N I NG A R B L A Ð ALLT LAUGARDAGUR 2. október 2021 Vetrarskýling er mörgum plöntum nauðsynleg. MYND/AÐSEND thordisg@frettabladid.is Vetrarskýlingar plantna, fræðslu- ganga í Grasagarði Reykjavíkur, fer fram á morgun, sunnudaginn 3. október, klukkan 11. Kominn er október, sem þýðir að náttúran skiptir litum og senn styttist í fyrsta vetrardag. Þetta er uppáhaldstími hjá mörgum sem njóta þess að vera úti við á frísk- legum góðviðrisdögum og virða fyrir sér fagra litadýrð haustsins. Í aðdraganda vetrar er að mörgu að huga í garðinum. Til dæmis hverju á að skýla og hvernig best er að bera sig að við vetrarskýlingar. Í fræðslugöngunni verður sýnt hvernig á að skýla rósum, sígræn- um runnum og fjölæringum, og um leið verður farið yfir hvaða efni henta við skýlingarnar. Pálína Stefanía Sigurðardóttir og Svanhildur Björk Sigfúsdóttir, garðyrkjufræðingar hjá Grasagarð- inum, sjá um fræðsluna sem hefst sem fyrr segir við aðalinngang Grasagarðsins. Grasagarður Reykjavíkur er lifandi safn undir berum himni, stofnaður árið 1961. Hlutverk Grasagarðsins er að varðveita og skrá plöntur til fræðslu, rannsókna og yndisauka. Í garðinum eru varðveittir um 5.000 safngripir af um 3.000 tegundum. Plötunum er komið fyrir í átta safndeildum og gefa hugmynd um fjölbreytni gróðurs í tempraða beltinu nyrðra. Þátttaka er ókeypis og allir vel- komnir! ■ Plönturnar í vetrarskjól Raunverulegur árangur Snyrtistofan Hafblik sérhæfir sig í meðferðum gegn háræðaskemmdum í andliti og nátt- úrulegum viðgerðarmeðferðum til að bæta starfsemi húðarinnar í andliti. 2 Guðrún Jóhanna Friðriksdóttir, snyrtifræðimeistari og eigandi snyrtistofunnar Hafbliks. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Smáranrum, Kringlunni , Garðabæ, AkureyriSmáranum, Kringlunni , Garðabæ, Akureyri Næturkremið 4 gull og silfur verðlaun SEM Á SÉR ENGA HLIÐSTÆÐU Frítt næturkrem fylgir með hverju Augnkremi www.taramar.is, Íslandsapótek, Lyfjaver, Hagkaup
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.