Fréttablaðið - 02.10.2021, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 02.10.2021, Blaðsíða 40
Verslunarkeðja með gæludýravörur leitar að jákvæðum, ábyrgðarfullum og kraftmiklum rekstrarstjóra sem hefur gaman af mannlegum samskiptum og áhuga á dýrum og dýravörum. Um er að ræða fullt starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Rekstrarstjóri þarf að hafa reynslu af verslunarrekstri, stjórnun og vera tilbúinn til að bera ábyrgð á daglegum rekstri, vinna undir álagi og takast á við ýmis verkefni til að leiða frekari vöxt félagsins. Starfs- og ábyrgðarsvið • Útbúa rekstraráætlanir og eftirfylgni með þeim • Rekstrargreiningar • Ábyrgð á daglegum rekstri verslana og vöruhúss • Ábyrgð á birgðahaldi og innkaupum • Ábyrgð á upplifun viðskiptavina • Starfsmannastjórnun • Yfirumsjón með markaðssetningu • Önnur tilfallandi störf Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í viðskiptafræði eða sambærilegu er æskilegt • Reynsla af verslunarrekstri æskileg • Fjármálalæsi • Stjórnunarreynsla • Sjálfstæð vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður í starfi • Góð framkoma og rík þjónustulundi Umsóknarfrestur er til og með 16. október n.k. Áhugasamir eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is. Hulda Helgadóttir hjá HH Ráðgjöf hefur umsjón með ráðningu í starfið og veitir frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða í tölvupósti hhr@hhr.is HH RÁÐGJÖF www.hhr.is - sími: 561 5900 - hhr@hhr.is REKSTRARSTJÓRI Fyrirtækið starfrækir 5 verslanir á Íslandi. Athugið að þetta er reyklaus vinnustaður. FAGLEIÐTOGI KOSTNAÐAR ÁÆTLANAGERÐAR VIÐ BYGGJUM UPP SAMFÉLÖG VERKÍS veitir trausta ráðgjöf sem styður við uppbyggingu sjálfbærra samfélaga. Við höfum mikla þekkingu á sviði vistvænnar hönnunar og erum leiðandi á heimsvísu þegar kemur að grænni orkuvinnslu og nýtingu jarðvarma. Við byggjum upp sjálfbær samfélög víða um heim með því að hafa sjálfbærni alltaf í huga við ákvarðanatöku – allt frá fyrstu hugmynd til förgunar. • Mikilvægt er að umsækjendur hafi gott vald á íslensku og ensku og þekking á Norðurlandamáli er kostur Nánari upplýsingar veita Elín Greta Stefánsdóttir mannauðsstjóri, egs@verkis.is Áslaug Ósk Alfreðsdóttir, sérfræðingur í mannauðsmálum, aoa@verkis.is Umsóknarfrestur er til og með 13. október. Sótt er um á umsokn.verkis.is Við erum að leita eftir kröftugum einstaklingi í starf fagleiðtoga til að leiða og samræma vinnubrögð fyrirtækisins við gerð kostnaðaráætlana. Einnig er hlutverk fagleiðtoga að sinna fjölbreyttum verkefnum á sviði kostnaðar- og verkáætlanagerðar tengdum hönnun og framkvæmd bygginga, samgangna, innviða og orku- og iðnaðarmannvirkja. Hæfniskröfur • Háskólapróf í verkfræði, tæknifræði eða byggingafræði • Góð leiðtoga-, samskipta- og skipulagshæfni • Víðtæk þekking á mannvirkjagerð, greiningu kostnaðar og gerð kostnaðaráætlana ásamt góðri þekkingu á gerð verkáætlana • Umtalsverð reynsla við gerð kostnaðaráætlana og tilboðsgerð við mannvirkjagerð • Staðgóð reynsla af framkvæmdum á byggingarstað • Góð kunnátta á hugbúnaði við gerð verkáætlana, t.d. MS Project er æskileg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.