Fréttablaðið - 02.10.2021, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 02.10.2021, Blaðsíða 80
Í dag verða stífar norðlægar áttir, 10-18 m/s. Rigning norðan og austanlands en skýjað með köflum syðra í dag en bjartara á morgun. Hiti 3-12 stig á lág- lendi, hlýjast sunnanlands en svalast á Vestfjörðum. n Veðurspá Laugardagur Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli Ég meina það! Er þetta eins gott og það verður? Hvað mein- arðu? Eigum við að sitja hér og horfa á þetta asnalega sjónvarp það sem eftir er? Nei! Það ætla ég ekki að gera! Það er tími til að hugsa stærra! Djúpsteiktir beikonvafð ir ostabitar í remúlaði! Lipitor lofthreinsir? Handa foreldrum gegn táningum. Þú sagðir aldrei að ég mætti ekki spinna! HANNES!Ókei, spreyjaðu bílinn. Mmmm! PSSS SSSS HHHT ! Jörð á stöðugri hreyfingu Ysta lag jarðar kallast jarðskorpa. Með nákvæmum og endurteknum landmælingum yfir langan tíma má ákvarða ýmsar hreyfingar sem verða á jarðskorpunni. GPS-tæknin er gagnleg til að nema hreyfingar á jarðskorpunni. Með endurteknum og nákvæmum mælingum er hægt að sjá hreyfingar á jarðskorpu- flekunum, hvort land rísi eða sígi. Þegar kvika brýtur sér leið upp í jarðskorpunni myndar hún þrýsting, landið rís og það er hægt að mæla. GPS-mælingarnar eru tvenns konar. Annars vegar GPS-netmæl- ingar þar sem mörgum GPS-mæl- um eru komið fyrir tímabundið í kringum jarðfræðilega áhugaverð svæði líkt og Geldingadali. Hins vegar GPS-mæla á fyrir fram föstum stöðum og mælt er í langan tíma. Til viðbótar þessu má nefna InSAR radarmælingar frá gervitunglum. Með þessum mælingum má greina aflögun jarðskorpunnar yfir stórt svæði. Þetta mátti vel greina áður en gosið í Geldingadölum hófst. Einnig vil ég nefna þenslu- mælingar í jarðskorpunni. Þegar breytingar verða á spennuástandi jarðskorpunnar þá breytist rúmmál bergsins og þenslumælar nema það. Gasmælingar, svo sem á brennisteini og radoni segja líka ýmislegt. n Sigurður Þ. Ragnarsson vedur @frettabladid.is Sunnudagur Mánudagur Kirkjubæjarklaustur Reykjavík Ísafjörður Akureyri Egilsstaðir 6° C 4° C 6° C 7° C 2° C 6° C 3° C 5° C 5° C 0° C 7 15 9 2 9 9 9 5 7 17 Seðill og borðapantanir á apotek.is LAUGARDAGA & SUNNUDAGA 11:30-14:30 LJÚFFENGIR BRUNCH RÉTTIR KOKTEILAR & KAMPAVÍN 2. október 2021 LAUGARDAGURVEÐUR MYNDASÖGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.