Fréttablaðið - 02.10.2021, Page 80
Í dag verða stífar norðlægar áttir, 10-18 m/s. Rigning norðan og austanlands
en skýjað með köflum syðra í dag en bjartara á morgun. Hiti 3-12 stig á lág-
lendi, hlýjast sunnanlands en svalast á Vestfjörðum. n
Veðurspá Laugardagur
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pondus Eftir Frode Øverli
Ég meina það!
Er þetta eins
gott og það
verður?
Hvað
mein-
arðu?
Eigum við að sitja
hér og horfa á þetta
asnalega sjónvarp
það sem eftir er?
Nei! Það ætla
ég ekki að gera!
Það er tími til að
hugsa stærra!
Djúpsteiktir
beikonvafð
ir
ostabitar í
remúlaði!
Lipitor
lofthreinsir? Handa foreldrum
gegn táningum.
Þú sagðir aldrei
að ég mætti ekki
spinna!
HANNES!Ókei, spreyjaðu
bílinn.
Mmmm!
PSSS
SSSS
HHHT
!
Jörð á stöðugri hreyfingu
Ysta lag jarðar kallast jarðskorpa.
Með nákvæmum og endurteknum
landmælingum yfir langan tíma
má ákvarða ýmsar hreyfingar sem
verða á jarðskorpunni. GPS-tæknin
er gagnleg til að nema hreyfingar á
jarðskorpunni. Með endurteknum
og nákvæmum mælingum er hægt
að sjá hreyfingar á jarðskorpu-
flekunum, hvort land rísi eða sígi.
Þegar kvika brýtur sér leið upp í
jarðskorpunni myndar hún þrýsting,
landið rís og það er hægt að mæla.
GPS-mælingarnar eru tvenns
konar. Annars vegar GPS-netmæl-
ingar þar sem mörgum GPS-mæl-
um eru komið fyrir tímabundið í
kringum jarðfræðilega áhugaverð
svæði líkt og Geldingadali. Hins
vegar GPS-mæla á fyrir fram föstum
stöðum og mælt er í langan tíma.
Til viðbótar þessu má nefna InSAR
radarmælingar frá gervitunglum.
Með þessum mælingum má greina
aflögun jarðskorpunnar yfir stórt
svæði. Þetta mátti vel greina áður en
gosið í Geldingadölum hófst.
Einnig vil ég nefna þenslu-
mælingar í jarðskorpunni. Þegar
breytingar verða á spennuástandi
jarðskorpunnar þá breytist rúmmál
bergsins og þenslumælar nema það.
Gasmælingar, svo sem á brennisteini
og radoni segja líka ýmislegt. n
Sigurður Þ.
Ragnarsson
vedur
@frettabladid.is
Sunnudagur Mánudagur
Kirkjubæjarklaustur
Reykjavík
Ísafjörður
Akureyri
Egilsstaðir
6°
C
4°
C
6°
C
7°
C
2°
C
6°
C
3°
C
5°
C
5°
C
0°
C
7
15
9
2
9
9
9
5
7
17
Seðill og borðapantanir á apotek.is
LAUGARDAGA & SUNNUDAGA 11:30-14:30
LJÚFFENGIR
BRUNCH RÉTTIR
KOKTEILAR & KAMPAVÍN
2. október 2021 LAUGARDAGURVEÐUR MYNDASÖGUR