Morgunblaðið - 20.05.2021, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.05.2021, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 2021 Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: 11-18 virka daga og 11-15 laugardaga www.spennandi-fashion.is LURDES BERGADA FRÁ BARCELONA Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Flott sumarföt, fyrir flottar konur Skipholti 29b • S. 551 4422 TRAUST Í 80 ÁR Léttar yfir- hafnir fyrir vorið og sumarið Skoðið laxdal.is Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook KVARTBUXUR Str. 36-52 Fleiri litir 6.900,- stk. SUMARFERÐIR Suðurland og Skaftafellssýslur 21.–23. júlí og 4.–6. ágúst Fossar, fjöll, fjörur og jöklar Áhugaverðustu staðirnir skoðaðir Litlir hópar og lúxus, mikið fótarými Takmarkað sætaframboð Njótum í hægferð með leiðsögn Tvær nætur / þrír dagar Upplýsingar: Facebook Íslandssýn Íslandssýn/Arctic Geo-Travel s. 788-6800 info@agtravel.is Þingmenn Samfylkingarinnar, Við- reisnar og Miðflokksins í utanríkis- málanefnd Alþingis lögðu fram bókun á fundi nefndarinnar í gær þar sem segir að þingmenn utanríkismála- nefndar fordæmi hvers kyns árásir á óbreytta borgara í átökum undan- farna daga á svæðum Ísraels og Pal- estínumanna. „Þingmennirnir leggja áherslu á að alþjóðalög og mannréttindi séu virt í hvívetna og að öryggi almennings verði tryggt. Ólíðandi er að loftárás- um sé beitt gegn saklausum borgum þar sem fjöldi barna hefur látið lífið í verstu stríðsátökum á svæðinu síðan 2014. Að sama skapi harmar meiri- hlutinn að eldflaugaárásum sé beint gegn óbreyttum borgurum. Alþjóða- samfélagið verður að gefa skýr skila- boð um að leggja eigi niður vopn strax og að friðsamlegar lausnir í deilunni milli Ísraels og Palestínu séu eina lausnin,“ segir m.a. Áheyrnarfulltrúi Pírata í nefndinni styður ályktunina. Þingflokkur Framsóknarflokksins sendi einnig frá sér ályktun í gær þar sem segir að þingflokkurinn fordæmi harðlega árásir ísraelska hersins á Palestínumenn á Gaza-ströndinni. „Fórnarlömbin eru helst íbúar Pal- estínu, óbreyttir borgarar, konur og börn. Árásir ísraelska hersins eru gróft brot á alþjóðasamningum, al- þjóðalögum og glæpur gegn mannúð. Fyrir tíu árum samþykkti Alþingi við- urkenningu á sjálfstæði og fullveldi Palestínu og rétt til eigin ríkis. Átök- um verður að linna til að vinna megi að tveggja ríkja lausn á svæðinu,“ segir síðan. Fordæma hvers kyns árásir á óbreytta borgara Áform um að tengja Keflavík- urflugvöll með hraðlest við mið- borg Reykjavík- ur eru komin í biðstöðu. Aðal- fundur Fluglest- arinnar ehf. var haldinn síðastlið- inn þriðjudag en engar ákvarð- anir hafa verið teknar um framhald verkefnisins að sögn Runólfs Ágústssonar verkefnastjóra. „Menn eru að velta fyrir sér framhaldinu. Við trúum því að tím- inn vinni með þessu verkefni en hvenær rétti tíminn kemur er ann- að mál,“ segir hann. Að sögn Run- ólfs hefur hugmyndin síður en svo verið slegin út af borðinu. Menn séu meðal annars að velta fyrir sér tengingum fluglestarinnar og borg- arlínunnar og ýmsum atriðum sem skoða þarf í því sambandi. Auk þess hafi ferðaþjónustan verið í lág- marki að undanförnu vegna veiru- faraldursins. „Menn vilja líka sjá hver þróunin þar verður og taka síðan málið áfram þegar þessir lykilþættir liggja betur fyrir,“ segir hann. omfr@mbl.is Fluglestin á bið- stöð en áformin enn uppi Runólfur Ágústsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.