Morgunblaðið - 20.05.2021, Síða 51

Morgunblaðið - 20.05.2021, Síða 51
frumort ljóð og bænir frá náms- og starfstíma sem guðfræðingur og prestur. Fjölskylda Eiginkona Sigurðar er Ragnheiður Kristín Hall f. 18.8. 1955, skrif- stofumaður og fv. læknaritari, starf- aði á skrifstofu SVN í Neskaupstað þar til síðla árs 2020. Þau hafa búið í Neðstaleiti í Reykjavík frá hausti 2020. Foreldrar Ragnheiðar voru hjónin Árni Þórir Hall, f. 19.3. 1922, d. 21.1. 1981, verslunarmaður, og Katrín Lárusdóttir Hall f. Hjaltested, f. 21.5. 1920, d. 22.11. 2008, ljósmóðir. Börn Sigurðar og Ragnheiðar: 1) Ragnar Árni, lögfræðingur í Seðla- banka Íslands, f. 30.4. 1980. Maki: Hrafnhildur Ýr Bernharðsdóttir Scudder, f. 6.7. 1983, sérfræðingur í Seðlabanka Íslands. Börn þeirra eru Valur Kári Eiðsson, (stjúpsonur Ragnars), f. 15.5. 2007, Jóhanna Katrín, f. 1.2. 2015, og Ingveldur Katla, f. 9.3. 2021; 2) Þóra Kristín hárgreiðslukona og mag. juris, f. 18.4. 1988. Maki: Davíð Gunnarsson, f. 28.7. 1982, prentsmiður. Barn þeirra er óskírður Davíðsson, f. 18.4. 2021; 3) Katrín Halldóra, leik- og söngkona, f. 4.7. 1989. Maki: Hallgrímur Jón Hall- grímsson, f. 20.6. 1976, garðyrkju- fræðingur og tónlistarmaður. Sonur þeirra er Stígur, f. 5.7. 2020, og stjúp- sonur Katrínar Halldóru er Óðinn Ív- ar Hallgrímsson, f. 24.7. 1998. Systur Sigurðar: Sigurborg, f. 5.11. 1956, Kristrún f. 9.2 .1959, og Jó- hanna Kristín, f. 3.2. 1961, d. 11.4. 2008. Foreldrar Sigurðar Rúnars voru hjónin Ragnar Ágúst Sigurðsson, f. 30.1. 1930, d. 29.4. 1988, loftskeyta- maður, hafnarstjóri og sparisjóðs- stjóri í Neskaupstað, og Kristín Sess- elja Antonsdóttir Lundberg, f. 31.1. 1930, d. 14.3. 2017, talsímakona og síðar bankastarfsmaður hjá Spari- sjóði Norðfjarðar. Sigurður Rúnar Ragnarsson Jóhanna Sigríður Stefánsdóttir húsfreyja í Sandvík í Norðfjarðarhr. Eyjólfur Eyjólfsson bóndi í Sandvík Sigurborg Eyjólfsdóttir húsfreyja í Neskaupstað Anton Lundberg Waage verkstjóri í Neskaupstað Kristín Sesselja Lundberg talsímakona og bankastarfsmaður hjá Sparisjóði Norðfjarðar Hjörtfríður Kristín Haraldsdóttir húsfreyja í Stóra- Laugardal í Tálknafirði Óli HansenWaage sjómaður frá Noregi Jóhanna Petrína Jóhannsdóttir húsfreyja á Húsavík Helgi Flóventsson sjómaður á Húsavík Kristrún Helgadóttir húsfreyja í Neskaupstað Björgvin Sigurður Hinriksson útgerðarmaður í Neskaupstað Jóhanna Ingibjörg Björnsdóttir húsfreyja á Tröllanesi Hinrik Þorsteinsson útvegsbóndi á Tröllanesi í Norðfirði Úr frændgarði Sigurðar Rúnars Ragnarssonar Ragnar Ágúst Sigurðsson hafnarstjóri og sparisjóðsstjóri í Neskaupstað DÆGRADVÖL 51 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 2021 www.danco.is Heildsöludreifing Fyrirtæki og verslanir Spil í úrvali Kynntu þér úrval á vefverslun www.danco.is Snakes and ladders BINGO WHAT AM I ? POOP HOOP Game Tuble O Game 21x31 cm MAGIC SET Yfir 150 töfrabrögð Ísbrjótur Ice Pick Wooden Tumbling Tower SEA BATTLE Fiskaspilið TANGLER GAME Spil - ZAPPER Ekki fá stuð Körfuboltagrind 125x68x35cm 2 boltar+pumpa LUDO „HANN ER EKKI VIÐ. GET ÉG TEKIÐ SKILABOÐ?“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... að játa ást sína aftur og aftur. ÉG ER TÖFRAANDI. ÉG MUN VEITA ÞÉR ÞRJÁRÓSKIR ÓKEI, NÍU EFTIR! VERÐI SVO! KRAKKINN ER KLÁR ÞÚ ERT BÚINN AÐ FÁ KIRSUBERJABÖKU Í EFTIRRÉTT ÞRJÁ DAGA Í RÖÐ! VILTU EKKI BREYTA TIL? JÚ! ÉG VIL FÁ HANA FJÓRA DAGA Í RÖÐ! ÉG HÉLT ÞAÐ! HUNDA- ÞJÁLFUN „ÉG ER LÍKA MEÐ GOTT ÚRVAL FYRIR ÖRVHENTA.“ ÉGÓSKA ÞESS AÐ ÞÚ SÉRT LÉLEGUR Í STÆRÐFRÆÐI Á laugardag orti Anna DóraGunnarsdóttir á Boðnarmiði: Við biðjum öll um birtu og yl og bíðum eftir því að sólin gróðri geri skil og græði allt á ný. Hallmundur Guðmundsson sagði á þriðjudag „áfram blánar hold“ og kvað: Heldur þjáður hrolli ég, horfi út í bláinn. Sækir enn um sama veg, - segir veðurspáin. Hallmundur Kristinsson segir að ákveðið tilefni sé ekki gefið upp fyrir þessari vísu, en það hljóti að vera hægt að finna eitthvert: Oft var til útlanda sendinefnd send. Sífellt fjölgaði ræðunum. En helvíti finnst mér nú handahófs- kennd hnattræn skipting á gæðunum. Á föstudag mátti lesa á forsíðu Fréttablaðsins: „Geta lengt líf of feitra Íslendinga um sex þúsund ár með offituaðgerðum“. Sigurlín Hermannsdóttir orti: Ef losnum við leiðinda spikið þá lengjast kann ævin svo mikið en sannleikur hrár er að sex þúsund ár finnst mér nú fara yfir strikið. „Mótbyr vex,“ sagði Ármann Þorgrímsson á sunnudag: Andófinu illa veld ellisár og móður áralagi ekki held er að þyngjast róður. Og á laugardag tók Hallmundur Guðmundsson úr vísnabingnum sín- um: Áðan þá greyið hann Grjóni gekkst við stórfelldu tjóni, þegar Dómhildur datt svo dæmalaust bratt, í það með Óla Jóni. Jóhanna Álfheiður Steingríms- dóttir orti „Að kveldi“: Í hringiðu og hraða glaums hrævareldar skína, nú á land hins ljósa draums legg ég byrði mína. Ég get ekki stillt mig um að setja hér stökur eftir Steingrím Bald- vinsson í Nesi, föður Jóhönnu: Allt, sem þjóðin átti og naut, allt sem hana dreymir, allt, sem hún þráði og aldrei hlaut, alþýðustakan geymir. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Ræðunum fjölgar og greyið hann Grjóni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.