Morgunblaðið - 20.05.2021, Page 59

Morgunblaðið - 20.05.2021, Page 59
Ylfu Nr. 88 var sigað á alþjóðlegu keppnina European Beer Challenge og þegar hún mætti á svæðið, ilmandi af humlum, klófesti hún auðvitað gullverðlaun. Þessi árangur kemur reyndar ekkert sérstaklega mikið á óvart miðað við frábærar viðtökur hér heima því þótt Ylfa sé minni en hinir meðlimir IPA hjarðarinnar þá ýlfrar hún og bítur alveg jafn fast. ALÞJÓÐLEG GULLVERÐLAUN Í FLOKKI ÁFENGISLAUSRA BJÓRA ÞESSI ER RÁNDÝR! borgbrugghus.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.