Morgunblaðið - 20.05.2021, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 20.05.2021, Qupperneq 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 2021 Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Brimi, segir margar leiðir til að draga úr umhverfisáhrifum í rekstri íslenskra fyrirtækja. Brim kafi nú ofan í kjölinn á allri virðiskeðju fyrirtækisins. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Flotinn tengdur í land Á föstudag: Norðlæg átt 3-8 m/s og léttskýjað, en skýjað með köflum og stöku skúrir eða él um landið SA- og A-vert. Hiti 1 til 11 stig yfir daginn, mildast SV-lands. Á laugardag: Norðaustan og austan 8-13, en lengst af hægari sunnan heiða. Snjókoma eða rigning með köflum um landið A-vert, og dálitlar skúrir við S-ströndina. RÚV 10.50 Heimaleikfimi 11.00 Upplýsingafundur Al- mannavarna 11.30 Kastljós 11.45 Menningin 11.55 Djók í Reykjavík 12.25 Fólkið í landinu 13.00 Hrefna Sætran grillar 13.25 Toppstöðin 14.15 Laxness og svarti list- inn 15.15 Sagan bak við smellinn – Praise You 15.45 Lífsins lystisemdir 16.15 Stjörnuhreysti 16.50 Daði og Gagnamagnið 17.25 Táknmálsfréttir 17.35 KrakkaRÚV 17.36 Undraverðar vélar 17.50 Nýi skólinn 18.05 Matargat 18.10 Krakkafréttir 18.20 Fréttir 18.40 Íþróttir 18.45 Veður 19.00 Eurovision 2021 21.05 Eurovison 2021 – Skemmtiatriði 21.20 Kátt í Höllinni 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð 23.05 Undir trénu 00.30 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.05 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell and Back 15.50 90210 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Kokkaflakk 20.45 Jarðarförin mín 21.15 Venjulegt fólk 21.45 Stella Blómkvist 22.35 Manhunt: Deadly Games 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 Love Island 01.00 Ray Donovan 01.50 Black Monday 02.20 Gangs of London 03.20 Penny Dreadful: City of Angels Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The O.C. 10.05 Last Man Standing 10.25 Gilmore Girls 11.10 Hestalífið 11.20 Tveir á teini 11.50 Friends 12.15 Friends 12.35 Nágrannar 12.55 Gossip Girl 13.35 Jamie Cooks Italy 14.20 X-Factor: Specials – All stars 15.30 Temptation Island 16.15 All Rise 17.00 Mr. Mayor 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Dagbók Urriða 19.35 Temptation Island USA 20.20 Hell’s Kitchen USA 21.05 The Blacklist 21.50 NCIS 22.40 NCIS: New Orleans 23.25 Real Time With Bill Maher 00.20 We Are Who We Are 01.10 Brave New World 01.55 Grey’s Anatomy 02.40 The O.C. 18.30 Fréttavaktin 19.00 Mannauðsdagurinn 19.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20.00 Sir Arnar Gauti Endurt. allan sólarhr. 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 24.00 Joyce Meyer 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónlistarkvöld Útvarps- ins: Jordi Savall og Orpheus XXI. 20.50 Mannlegi þátturinn. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 20. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:56 22:54 ÍSAFJÖRÐUR 3:31 23:29 SIGLUFJÖRÐUR 3:12 23:13 DJÚPIVOGUR 3:18 22:31 Veðrið kl. 12 í dag Léttir til á Norðausturlandi. Hiti 1 til 10 stig yfir daginn, mildast SV-til, en allvíða næt- urfrost. Á mánudag var sýndur á RÚV fyrsti þáttur af þremur í þýskri heimilda- þáttaröð, Sagan í heimakvikmyndum. Þar var sagt frá við- burðum ársins 1968 með heimagerðum myndböndum fólks- ins sem var á staðn- um. Þar var tekið fyrir vorið í Prag, stúdenta- morðin í Mexíkó þegar Ólympíuleikarnir fóru þar fram, Víetnamstríðið og morðið á Robert Kenn- edy. Að fjalla um þessa atburði með viðtölum við alþýðufólk sem upplifði atburðina á sínum tíma var ótrúlega áhrifaríkt og brotin úr heima- myndböndum og ljósmyndum frá atburðunum drógu ekki úr. Þetta persónulega sjónarhorn beint frá fólkinu sem lifði atburðina færir okkur nær því á einhvern hátt. Ítölsku karlarnir sem rifja upp í þættinum ferð sína til Prag á þessum örlagaríku tímum voru alveg einstakir. Þeir skil- uðu vel stemningunni sem unga fólkið upplifði sem var að rísa gegn kúgunarvaldi. Á sama tíma var rússneskur hermaður að rifja upp sína ferð til Prag, hann var í árásarliðinu, og að stilla þessum tveimur upprifjunum saman var afar áhrifaríkt. Þetta voru ungir menn í gjörólíkri stöðu en stadd- ir á sama stað þegar sögulegur atburður á sér stað. Ekki var áhrifaminna þegar víetnömsku konurnar í kvennahersveitinni rifjuðu upp árið 1968, sem og allir aðrir sem fram komu. Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir Lestir, sprengjur og kjúklingasúpa Vinir Nicola og Orazio rifja upp ferð sína til Prag. Skjáskot/RÚV 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. „Veruleg fjölgun sem við höfum séð undanfarið ár, eiginlega á öllum sviðum svona net- árása,“ segir Anton Már Egilsson, forstöðumaður öryggismála hjá Origo, aðspurður hvort netárásir séu algengari en margir haldi. Anton segir mikla fjölgun hafa orðið á svokölluðum gagnagíslaárásum þar sem tölvu- kerfi fyrirtækja eru í raun tekin í gíslingu og þeim gert að greiða fyrir gögnin aftur. Hann segir gagnagísla- árásirnar ganga út á það að gögn fyrirtækja séu dulkóðuð þannig að fyrirtækið verði óstarfhæft. Þá segir hann mikla peninga vera lagða í það að tryggja öryggi fyrirtækja utan frá með myndavélum og öryggisgæslu en að mörg fyrirtæki verji sig engan veginn nægilega vel gegn stafræn- um árásum. Viðtalið við Anton má nálgast í heild sinni á K100.is. Mikil fjölgun á gagnagíslaárásum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 6 skúrir Lúxemborg 11 léttskýjað Algarve 22 heiðskírt Stykkishólmur 6 léttskýjað Brussel 14 skýjað Madríd 24 heiðskírt Akureyri 5 skýjað Dublin 15 léttskýjað Barcelona 19 léttskýjað Egilsstaðir 3 skýjað Glasgow 13 skýjað Mallorca 20 léttskýjað Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 15 skýjað Róm 20 heiðskírt Nuuk 4 alskýjað París 14 skýjað Aþena 25 heiðskírt Þórshöfn 7 léttskýjað Amsterdam 13 léttskýjað Winnipeg 20 léttskýjað Ósló 15 léttskýjað Hamborg 13 heiðskírt Montreal 23 léttskýjað Kaupmannahöfn 15 skýjað Berlín 17 heiðskírt New York 28 heiðskírt Stokkhólmur 15 léttskýjað Vín 12 rigning Chicago 20 alskýjað Helsinki 12 skýjað Moskva 23 alskýjað Orlando 27 léttskýjað DYkŠ…U Embla Thermore® Ecodown® dúnjakki fyrir konur kr. 17.990.-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.