Morgunblaðið - 05.05.2021, Side 4

Morgunblaðið - 05.05.2021, Side 4
Hver man ekki eftir at- riðinu þegar Meryl Streep í hlutverki Jo- anna Kramer tilkynnir Dustin Hoffman sem leikur vinnualkann Ted Kramer að hún vilji fara frá honum. Sumarlegt satínpils. Kostar 6.495 kr. Fæst í Zöru. 4 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 2021 Margir muna eftir kvikmyndinni Kramer vs. Kramer. Þá sér í lagi eftir Meryl Streep í huggulegri Burberry-kápu, síðu pilsi með fallega lagað hár og látlausa förðun. Kvikmyndin fjallar um Ted Kramer og eiginkonu hans Joanna Kramer sem fær skyndilega köfnunartilfinningu og ákveður að yfirgefa heimilið og fjölskylduna sína. Pavement Aria-skór gera fæturna lengri. Kosta 28.995 kr. Fást í GS skóm. Armband eftir Hildi Hafstein. Kostar 20.900 kr. Klassísk peysa frá Envii Enege. Kostar 12.995 kr. Fæst í Gallerí Sautján. Dásamlegt Sila Plisse- pils. Kostar 22.980 kr. Fæst Hjá Hrafnhildi. Notaleg peysa fyrir ís- lenska sumarið. Hún er frá Samsøe Samsøe. Kostar 21.995 kr. og fæst í Gallerí Sautján. Saint Laurent-skyrta. Kostar 135.364 kr. Fæst á Net-A-Porter. Qwin Jacquard- blússa. Kostar 22.980 kr. Fæst Hjá Hrafnhildi. Sumartíska í anda áttunda áratugarins Kvikmyndin Kramer vs. Kramer þykir ein sú áhugaverðasta fagurfræðilega sem gerð var á 8. áratugnum. Eftirfarandi fatnaður og fylgihlutir eru valdir í anda hennar. Waterloo Bur- berry-rykfrakki í anda kápu Kramer. Kostar 272.199 kr. Fæst á Net-A-Porter. Kjóll í anda Kramer vs. Kramer tískunn- ar. Kostar 5.495 kr. Fæst í Zöru. Byredo Bal D’Afri- que EDP-ilmurinn er með sætum und- irtón og bergamot- miðju. Hann kostar 23.800 kr og fæst í Madison ilmhúsi. Kure Bazaar- naglalakk sem er látlaust og kvenlegt. Kost- ar 2.900 kr. og fæst í Madison ilmhúsi. Gucci-taska fæst á Net-A- Porter. Klútur By Malene Birger sem minnir á kvikmyndina Kramer vs. Kra- mer. Kostar 18.995 kr. Fæst í Companys. Hugguleg taska frá Emporio Armani. Fæst í Mathilda Kringlunni. Satínblússa. Kostar 5.495 kr. Fæst í Zöru. Dömulegt ullarpils. Kostar 8.495 kr. Fæst í Zöru. Mos Mosh-skyrta er klæðileg með pilsi og buxum. Kostar 18.980 kr. Fæst Hjá Hrafnhildi. Ökkla- stígvél. Kosta 7.495 kr. Fást í Zöru. Part Two-toppur. Kostar 14.995 kr. Fæst í Companys. Ökklaskór frá Shoe the Bear. Kosta 39.995 kr. Fást í GK Reykjavík. Klassískir eyrnalokkar úr gulli. Kosta 13.900 kr. og fást hjá Hildi Hafstein. Glæsileg sólgler- augu frá Chloé. Kosta 48.300 kr. Fást í Optical Studio.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.