Morgunblaðið - 05.05.2021, Page 51
F
egurðin er í smáatriðunum og fátt jafnast á við fal-
lega nærðar hendur, huggulega lagaðar lakkaðar
neglur og dásamlega skartgripi. Pakkinn frá Nail-
berry sem er sérvalinn af Alexöndru Bernharð er hinn
fullkomni nude-pakki. L’Oxygéné eru án 12 skaðlegustu
efnanna sem almennt er að finna í naglalökkum. Nailberry
L’Oxyéne henta því ekki bara flestum heldur öllum.
Naglalökkin frá Chanel eru endingargóð og vönduð.
Þeir sem byrja að nota þau geta ekki hætt. Litirnir sem
verða vinsælir frá Chanel í sumar eru rauður, gylltur,
myntugrænn og blár. Enda fátt fallegra en að vera í
ljósum mjúkum fatnaði með áberandi smart neglur.
Það er erfitt að keppast við litina frá OPI og
ættu allar konur að finna sinn stíl frá vörmerk-
inu. Þeir litir sem eru vinsælir hjá þeim núna
eru alls konar en rauðu tónarnir frá þeim eru
heillandi og sér í lagi möttu lökkin með gel-
áferðinni.
Essie býður þeim listrænu upp á fallegt form
þar sem notast er við hvítan lit í grunninn en
svo er gulum, rauðum, grænum og bláum bætt
við á neglurnar og úr verður dásamlegt safarí-útlit
sem er smart inn í íslenska náttúru. Hin fullkomna
ferðablanda fyrir íslensku náttúrukonuna.
Fátt er fallegra en að sjá fallega lakkaðar neglur í sumri og sól. Ljósir
dömulegir litir verða áberandi í sumar en einnig glansandi glimm-
erneglur og áferð sem sýnir verðmæti handanna.
Elínrós Líndal | elinros@mbl.is
Perlu búrgúndí
rauður litur úr Le
Vernis-línu Cha-
nel er litur sem
allar konur verða
að eignast. Hann
er númer 891
Perle Burgundy.
Bláa nagla-
lakkið úr Le
Vernis-línunni
frá Chanel er
númer 763
Rhythm og
þykir fallegur í
sumar.
Naglalakkið úr
Le Vernis-línu
Chanel númer
590 Verde
Pastello er fal-
lega blágrænn
litur sem setur
svip á útlitið.
Fallegar neglur
fyrir sumarið
Gylltar neglur á
sólkysstri húð í
takt við gyllta
hringi er útlitið í
sumar frá
Chnael. Úr Le
Vernis-línu
Chanel fæst
þessi litur núm-
er 773 Chaîne
D’Or.
Mælt er með
að kaupa
naglalakks-
hreinsinn frá
Chanel með
lökkunum
þeirra.
Naglalakka
hreinsirinn frá
nailberry fjar-
lægir lakkið
auðveldlega
án þess að
þurrka upp
neglurnar og
naglaböndin.
Ring a
Rose- lit-
urinn frá Na-
ilberry er
dramatískur
litur.
Metal-neglur voru vin-
sælar um jólin og halda
áfram að eiga erindi inn
í sumarið. Lakk frá OPI.
Emmy, Have You
Seen Oscar?-liturinn
er gel-litur úr Holly-
wood-línu OPI.
Chinchilly-liturinn
frá Essie er kald-
ur grár litur með
kremaðri áferð.
Liturinn
Simplicity frá
Nailberry er
ómissandi
og einfaldur.
Hvað vil ég að
augun mín segi?
"Ég elska þig"
— Keiko
"Ég hef trú á mannkyninu"
— Marion
Hvað vilt þú að augun þín segi?
Segðu okkur með
#AUGUNMÍN
K i 2 7 4 ww a sr nglan 4-1 | s. 5 7-70 0 | w.loccit ne.i
MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 2021 MORGUNBLAÐIÐ 51
Minty Fresh
frá Nailberry
er litur fersku
skemmtilegu
konunnar.
Mystere-liturinn frá
Nailberry er kvöldlitur
klassísku konunnar.
Blackberry
frá Nail-
berry er
djúpur og
fallegur.