Morgunblaðið - 05.05.2021, Síða 52
Förðun
í anda
Hollywood
Björg Alfreðsdóttir, förðunarfærðingur YSL á Íslandi, sýnir
sumarförðun skref fyrir skref. Hún sótti innblástur í förðunina á
rauða dreglinum á Óskarsverðlaunahátíðinni í ár. Farðanirnar sem
stóðu upp úr að hennar mati voru Zendaya og Margot Robbie sem
voru með ljómandi, náttúrulega húð, létta augnskyggingu og nude
varir. Til þess að hrista aðeins upp í förðuninni er Björg hrifin af
því að bæta við smá lit, t.d. með björtum eyeliner.
Ljósmyndir/Björg Alfreðsdóttir
Björg Alfreðsdóttir
leggur áherslu á
fallega húðáferð.
52 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 2021
Undirbúðu húðina með vörum sem
gefa góðan raka, næringu og ljóma.
YSL Pure Shots rakavatn gefur
húðinni þrýstnari áferð og veitir
rakagjöf allan daginn.
YSL Pure Shots Light up serum
inniheldur C-vítamín sem fyllir húð-
ina ljóma.
YSL Top Secrets rakakrem
gefur allt að 72 klst. raka og jafn-
ar yfirborð húðar.
Biotherm Aquasource augn-
krem kælir augnsvæði, dregur
úr þrota og gefur ljóma.
HR Collagenist varakrem fyll-
ir í fínar línur í kringum varir,
jafnar áferð og gefur næringu.
Undirbúningur
YSL Touche Éclat hyljari þek-
ur og gefur ljóma, hann inni-
heldur E-vítamín og koffín
sem næra og draga úr þrota.
YSL Touche Éclat farði
hefur 24 klst. endingu og
rakagjöf, gefur heilbrigðan
ljóma og lýtalausa áferð.
Lancôme-stiftfarði sem
mjúkur og náttúrulegur
skyggingalitur.
Lancôme-kinnalitur og
highlighter í stiftformi sem
blandast vel og gefa mildan
lit.
Húðin