Morgunblaðið - 05.05.2021, Side 59

Morgunblaðið - 05.05.2021, Side 59
Með réttri húðumhirðu geta allir náð árangri og fengið húðina sem þá hefur alltaf dreymt um Við erum öll einstök og það er húðin okkar líka. Þess vegna býður /skin regimen/ upp á úrval af unisex vörum sem hægt er að blanda saman í sérsniðna 3-þrepa húðumhirðu. urban shield gefur húðinni ljóma ásamt því að jafna húðtón. Varan verndar gegn UVA/UVB og vinnur gegn mengun. Einnig er hægt að nota urban shield sem primer undir farða. Áferðin á vörunni er létt og olíulaus sem gerir það að verkum að hægt er að bera hana hana á rétt áður en farði er borinn á. /skin reg men/ urban sh eld SPF30 Þú finnur upplýsingar um vörurnar okkar og sölustaði á skinregimen.is /SkinRegimenIceland @skinregimeniceland /skin regimen/ flash renewal settið inniheldur fjórar öflugar vörur sem vinna gegn öldrun húðar og endurnýja hana. Tilvalið sem tækifærisgjöf eða fyrir þá sem vilja kynnast /skin regimen/ vörunum. Settið inniheldur: cleansing cream 12ml, polypeptide rich cream 12ml, hand cream 12 ml, glyco lacto peel 12 ml /skin regimen/ flash renewal Allt sem þú þarft til að ná fram náttúrulegum ljóma í andliti. Þetta fallega sett inniheldur fimm öflugar vörur sem vinna og vernda gegn mengun ásamt því að næra húðina, gefa henni þann raka sem hún þarf og þannig kalla fram hinn fullkomna ljóma. Settið inniheldur: microalgae essence 50 ml, cleansing cream 12 ml, tripeptide cream, 12 ml, night detox 12 ml, polypeptide rich cream 12 ml /skin regimen/ must-haves Margir ytri þættir sem snerta okkur daglega hafa áhrif á öldrunarferli húðar. Sem dæmi má nefna UV geisla og mengun sem og daglega valkosti eins og reykingar, mataræði og gæði svefns og hugsana. Nútíma lífsstíll, og þá sérstaklega aukin mengun og hraði í samfélaginu, hefur áhrif á húðina og veldur henni streitu. Húðin verður þreytt og þurr og tapar ljóma. Með tímanum hraðast öldrunarferlið sem verður fyrr sjáanlegt á húðinni. Sannprófað er að /skin regimen/ dregur úr áhrifum streitu á húð og vinnur gegn skaða sem nútíma lífsstíll veldur. Við erum öll einstök og það er húðin okkar líka. /skin regimen/ býður upp á úrval af unisex vörum sem hægt er að blanda saman í sérsniðna húðumhirðu. /skin regimen/ recharging mist er fíngerður andoxandi og rakagefandi úði sem viðheldur raka og ver húðina fyrir bláu ljósi frá tölvuskjám og símum. Úðinn gefur þreyttri húð kraft og ljóma. /skin regimen/ recharging mist / vinsæl vara / ný vara

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.