Morgunblaðið - 10.06.2021, Side 19

Morgunblaðið - 10.06.2021, Side 19
Á sjómannadaginn færði VÍS Slysavarnaskóla sjómanna nýja björgunarbúninga að gjöf sem nýtast við kennslu í skólanum. Þetta er árlegur viðburður, en á síðustu 12 árum hefur VÍS afhent Slysavarnaskólanum 120 björgunarbúninga. Samstarfið við Slysavarnaskólann hefur verið farsælt, en VÍS leggur mikla áherslu á öryggi sjómanna og forvarnir í sjávarútvegi. Þetta er gjöf frá VÍS til íslenskra sjómanna, samfélaginu til heilla. Við viljum fækka slysum á sjó!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.