Morgunblaðið - 11.06.2021, Side 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 2021
„FÓRSTU TIL NÝJA RAKARANS Í
LÆKJARGÖTUNNI?“
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
... að endurheimta
æskuástina.
GRETTIR! GRETTIR!! GRETTIR!!!
RANNSÓKNIR SANNA AÐ
KETTIR ÞEKKJA NAFN
SITT ÞEGAR EIGANDINN
KALLAR Á ÞÁ
…OG AÐ ÞEIR
HUNDSA ÞAÐ
BÍDDU NÚ HÆGUR BRAGI – Í KVÖLD
ÞARFTU AÐ SYNGJA TIL AÐ VINNA
ÞÉR INN FYRIR KVÖLDMATNUM
ÞÍNUM!
JÆJA, ÉG BAUÐ
VÍST UPP Á
ÞETTA!
HELGA!
LEGGÐU Á
BORÐ FYRIR
EINN Í
VIBÓT!
„EF ÞÚ HEFUR ÞEGAR GREITT SKULDINA
BIÐJUM VIÐ ÞIG VIRÐINGARFYLLST
AFSÖKUNAR Á ÍTREKUNINNI.“
HRÓLFS ER
LUNDIN LÉTT …
HANN KANN
SITT „ETIQUETT“…
EN ÓLÍKT
ÖLLUM KONUM …
ÞVÆLIST HEIMSKAN
FYRIR HONUM!
Björk skurðhjúkrunarfræðingur, f.
12.4. 1972, gift Ásmundi Helga
Steindórssyni viðskiptafræðingi, f.
29.5. 1976. Þau eiga börnin Agnesi
Líf, f. 18.12. 2000; Birgi Stein, f.
18.9. 2002, og Evu Maríu, f. 30.8.
2011. Þau eru búsett í Noregi. 3)
María Ósk viðskiptafræðingur, f.
11.9. 1973, gift Sigurði Erni Hall-
grímssyni þjónustustjóra, f. 11.11.
1968. Dóttir Maríu er Guðný Lilja
Pálsdóttir, f. 23.3. 1995, og sonur
þeirra er Pétur Helgi Sigurðsson, f.
19.3. 2005.
Alsystkini Guðnýjar eru Matt-
hildur Victoria vörumerkjaráðgjafi,
f. 20.3. 1954, d. 10.9. 2005; Guðrún
Auður hjúkrunarfræðingur, f. 4.7.
1957, og Erla Ruth leikari, f. 4.6.
1961. Hálfsystkini Guðnýjar sam-
feðra eru tvíburarnir Haukur og
Hörður, f. 20.3. 1952; Helgi Ásgeir,
f. 26.12. 1961; Hörður Þór, f. 12.8.
1967; Þórdís Rós, f. 9.12. 1970, Guð-
mundur Albert, f. 18.10. 1972, og
Ingibjörg Rósa, f. 1.3. 1977.
Foreldrar Guðnýjar eru hjónin H.
María Jóhannsdóttir ritari, f. 26.10.
1925, d. 11.6. 2019, og Hörður G. Al-
bertsson lögfræðingur, f. 28.5. 1928,
d. 15.3. 2011. Þau bjuggu í Reykja-
vík en skildu. Hörður kvæntist síðar
Sesselju Þórdísi Ásgeirsdóttur, f.
16.1. 1941.
Guðný
Harðardóttir
Marie Gröndahl
frá Noregi
Olav Foss
frá Noregi
Matthilde Viktoría
Gröndahl Kristjánsson
húsfreyja í Reykjavík
Jóhann Franklín
Kristjánsson
byggingameistari og
arkitekt í Reykjavík
Herdís María
Jóhannsdóttir
ritari og verslunarmaður
í Reykjavík
Guðrún Jóhanna Vigfúsdóttir
húsfreyja á Litlu-Hámundar-
stöðum, Árskógshr.
Kristján Jónsson
bóndi á Litlu-Hámundar-
stöðum, Árskógshr.
Guðrún Jónsdóttir
frá Lykkju á Kjalarnesi
Guðmundur Björnsson
bóndi á Bakka á Borgarfirði
eystra
Guðný Jóna
Guðmundsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Guðmundur Albertsson
kaupmaður og forstjóri,
síðast bús. í Reykjavík
Guðrún Rannveig Nikólína
Guðmundsdóttir
húsfr. í Leiðarhöfn, Vopnafj.hr.
Albert Ferdinand Nielsen
bóndi í Leiðarhöfn, Vopnafj.hr., N-Múl.
Úr frændgarði Guðnýjar Harðardóttur
Hörður Albert
Guðmundsson
Albertsson
lögfræðingur og
forstjóri í Reykjavík
Ámiðvikudaginn var staka hér íVísnahorni, sem Guðmundur
Arnfinnsson orti upp á vestfirsku.
Því rifjaðist upp fyrir mér að ég
bað ungur Sveinbjörn á Draghálsi
að kenna mér nýhendu. Hann svar-
aði með þessari ferskeytlu:
Bagar angur bragargang
brims ég stangast vési.
Blæinn stranga fæ í fang
fram af Langanesi.
En hélt síðan viðstöðulaust áfram
og þá var nýhendan komin!
Bagar angur bragargang
brims ég stangast hörðu vési
blæinn stranga fæ í fang
fram af langa Jóhannesi.
Á Boðnarmiði yrkir Ingólfur Óm-
ar „Hestavísu“:
Skrefafljótur, vaskur vel
vökrum fótum beitir.
Arkar gjótur urð og mel
ólmur grjóti þeytir.
Hér er limra eftir Bjarna Sig-
tryggsson:
Með loforð í stjórnmálum stefndir
en stutt var því miður í efndir.
Um orðheldni þagðir
og aðeins þú sagðir:
„Nú er það komið í nefndir.“
Á sunnudag orti Bjarni:
Heldur áfram háskans raun,
um hóla og dali fer í sveig.
Hægt til sjávar sígur hraun;
Suðurstrandarleið er feig.
Margt er skemmtilega og vel ort í
„Kveri um kerskni og heimsó-
sóma“, sem eru ljóð og lausavísur
2014-2018 eftir Helga Ingólfsson. Á
bókarkápu er þessi limra:
Ég iðka hér íþrótt, mjög lúna,
að yrkja svo vísuna snúna
að bragstafir bresta
með braukinu mesta
og rassbögurím kemur – núna.
Hér er átthend hestamannavísa:
Þú sem lest um þjóðar pest –
það á best við flesta:
Fyrir rest er fólkið hresst
sem fjallar mest um hesta.
Þetta kallar Helgi „vasaspeki“:
Skammtafræði ég skil til fulls
og skíran málminn bjarta.
En uppruni hins eina gulls
er í mannsins hjarta.
Þessi limra segir Helgi að sé „á
gráa svæðinu“:
Í bólfimi fundu þau framfarir
og fjörmiklar stunduðu samfarir.
Af munúð þau mættust,
æ meira þau kættust,
uns nálgaðist náttúruhamfarir.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Nýhenda upp á vestfirsku
og orðheldni