Morgunblaðið - 12.06.2021, Page 1

Morgunblaðið - 12.06.2021, Page 1
Kalla eftir mannúðog skilningi EMjandistuð! Geðhjálp kallar eftir heildstæðri umræðu um geðheilbrigðiskerfið enda megi margt betur fara og staðan á geðdeildum í reynd verri en hún var fyrir þrjátíu árum. Samtökin velta því upp hvort öryggis- og refsimenning innan geðsviðsins hafi, á kostnað mannúðar og skilnings, litað þróun og hugmyndafræði þjónustunnar á liðnum árum og geri enn. 12 13. JÚNÍ 2021SUNNUDAGUR Hönnuní hringrás Vertu í fríifrámýi EM í knatt-spyrnu karla erhafið. Spyrntverður í hinum ýmsu löndum álfunnar. 20 Mikið heillaskref Lexía, ný íslensk-frönskveforðabók, verðurformlega opnuð í næstuviku. Lexía hefur veriðkappsmál VigdísarFinnbogadótturog Rósu ElínarDavíðsdótturum langt skeið. 8 Ragna Sara Jónsdóttirstofnaði hönnunar-fyrirtækið Fólk semsérhæfir sig í sjálfbærniog endurnýtingu. 18HER RAR „Fade“ e r komið til að vera Gunnar Malmqu ist Þórsson Vilhjálmur Svan & Pétur Ív arsson greina her ratískuna ÁSGEIR JÓNSSO N L A U G A R D A G U R 1 2. J Ú N Í 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 137. tölublað . 109. árgangur . JAKKAR, INNISKÓR, KLIPPING, KREM OG SKARTGRIPIR HERRAR, 20 SÍÐUR HEKLA · Laugavegur 170 · Sími 590 5000 · www.hekla.is SUMARHÁTÍÐ HEKLU Rafmögnuð Í DAG FRÁ 12:00-16:00 FRUMSÝNING! Veltibíllinn! Fjórhjóladrifinn! Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is „Auðvitað vonumst við eftir auknum skilningi og mannúð en við erum líka raunsæ og stillum væntingum í hóf.“ Þetta segja Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar, og Grímur Atlason, framkvæmdastjóri samtak- anna, um viðbrögð geðheilbrigðis- kerfisins við ábendingum Geðhjálp- ar um mannréttindabrot í kerfinu. Að þeirra áliti er kerfið allt of flókið og samspil milli ríkis og sveit- arfélaga ekki nógu gott. „Við sem lögðumst inn á geðdeild seint á síðustu öld erum sammála um að staðan sé verri í dag og allt of oft sett samasemmerki milli þess að vera geðsjúkur og hættulegur. Á meðan líkurnar á því að maður með alvarlegan geðsjúkdóm beiti ofbeldi eru lítillega meiri en aðrir þá eru tíu sinnum meiri líkur á því að sá hinn sami verði sjálfur beittur ofbeldi. Og við skulum muna að allt líf í þessum heimi þrífst og mótast af þeim að- stæðum sem það býr við,“ segir Héðinn. Umræðan um geðheilbrigðiskerf- ið á Íslandi þarf að þeirra dómi að fara fram á breiðum grunni, ekki síst um hlutfall samfélagsþjónustu samhliða spítalaþjónustu enda hljóti það ávallt að vera markmiðið að há- marka lífsgæði notenda kerfisins og nýta opinbera fjármuni sem best. „Nóttin á geðsviði kostar hvern einstakling nú um 150.000 kr. sam- kvæmt því sem ég heyri innan úr kerfinu. Þessi umræða þarf að fara fram og við verðum að taka allt til samtals og meðferðar. Það vantar heildstæða umræðu um kerfið. Það getur ekki verið eðlilegt að kerfið skili alltaf fleiri og fleiri öryrkjum og lyfjanotkun færist í vöxt,“ segir Héðinn. Nánar er fjallað um málið í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Ástandið verra en 1990 - Stjórn Geðhjálpar ekki bjartsýn á brýnar úrbætur í geðheilbrigðiskerfinu - Ekki eðlilegt að kerfið skili stöðugt fleiri öryrkjum og að lyfjanotkun aukist Nauðung úrelt » Vald, þvingun og nauðung þykja ekki lengur boðleg í geð- lækningum, að dómi Geð- hjálpar. » „Það er auðvitað útópísk pæling að slíku verði aldrei beitt en það á svo sannarlega að vera undantekningin,“ segir Grímur. » Nauðungarvistun og vald- beiting getur hæglega leitt til áfallastreituröskunar. „Það eiga allir ljúfar minningar héð- an. Núna sitja hjá mér gestir og einn þeirra var að segja mér frá því þegar amma hans fór með hann hingað þeg- ar hann var barn. Þetta er ótrúlega gaman að heyra,“ segir Agla Egils- dóttir, rekstrarstjóri á Hressingar- skálanum, sem er nú opinn á ný eftir langt hlé. Hressingarskálinn endur- reisti er í sinni gömlu mynd; boðið er upp á heimilismat, kaffi og pönnukök- ur og hina víðfrægu Hressó-köku. Af- ar viðeigandi þar sem um er að ræða elsta veitingastaðinn í Reykjavík. „Það er góður andi í húsinu. Það koma allir brosandi hingað inn. Það er mikil hjartahlýja sem fylgir gest- unum. Sagan er allt í kringum okk- ur,“ segir Agla. »13 Morgunblaðið/Árni Sæberg Afturhvarf Hinn gamli góði Hress- ingarskáli hefur verið endurvakinn. Gestir rifja upp gamlar minningar Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir undanfarin ár í miðborg Reykjavíkur og hefur þetta orðið til þess að fáar götur geta talist greiðfærar. Skilt- um hefur verið komið upp þar sem vegfarendum er ýmist beint á hjáleiðir eða varað við þeim fjöl- mörgu hættum sem fylgja byggingarsvæðum. Morgunblaðið/Árni Sæberg Vegfarendum vísað til allra átta í miðborg Reykjavíkur _ Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, átján ára kylfingur úr Golfklúbbi Reykja- víkur, er komin í úrslitaleikinn á Opna breska áhugamannamótinu í Skotlandi eftir óvænta sigurgöngu í útsláttarkeppni mótsins síðustu tvo daga. Hún mætir Louise Duncan frá Skotlandi í 36 holu úrslitaleik mótsins í dag en sigurvegarinn hlýtur m.a. keppnisrétt á fjórum af stærstu atvinnumótum heims í kvennaflokki. »44 Ljósmynd/GSÍ Óvænt Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir. Keppir til úrslita á Opna breska mótinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.