Morgunblaðið - 12.06.2021, Síða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 2021
Bráðfyndin og spennandi ráðgáta frá 2019 með Daniel Craig, Chris Evans, Jamie
Lee Curtis og fleiri stórgóðum leikurum. Þegar hinn þekkti glæpasagnahöfundur
Harlan Thrombley finnst látinn á heimili sínu, rétt eftir 85 ára afmæli sitt, er hinn
hnýsni en jafnframt háttprúði rannsóknarlögreglumaður Benoit Blanc ráðinn til
að rannsaka málið.
Stöð 2 kl. 22.25 Knives Out
Á sunnudag: Austlæg átt, 8-15
m/s og víða rigning, en slydda eða
snjókoma til fjalla á Norður- og
Austurlandi.. Hiti frá 1 stigi í inn-
sveitum norðaustanlands, upp í 9
stig syðst. Á mánudag: Norðlæg átt, 5-13 m/s. Dálítil slydda eða rigning um norðanvert
landið og rigning með köflum sunnantil, en yfirleitt þurrt á Vesturlandi. Hiti breytist lítið.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Rán – Rún
07.21 Poppý kisukló
07.32 Lundaklettur
07.39 Tölukubbar
07.44 Eðlukrúttin
07.55 Bubbi byggir
08.06 Millý spyr
08.13 Unnar og vinur
08.35 Stuðboltarnir
08.46 Hvolpasveitin
09.09 Grettir
09.21 Stundin okkar
09.45 Hvað getum við gert?
09.50 Þeirra Ísland
10.20 Smáborgarasýn Frí-
manns
10.35 Kappsmál
11.25 Sumarlandinn 2020
11.55 Kiljan
12.30 Landinn
13.00 Mér datt það í hug
13.35 Kvikmyndatónlist: Sam-
spil hljóðs og myndar
15.05 Fyrir framan annað fólk
– bak við tjöldin
15.25 Áin – Ættbálkurinn á
bakkanum
16.05 Mótorsport
16.35 99% norsk
17.05 Grænmeti í sviðsljósinu
17.20 Draugagangur
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn Ja-
mie
18.29 Herra Bean
18.40 Rammvillt
18.45 Landakort
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Ugluvinir
21.15 Frida
23.15 Upp úr þurru
Sjónvarp Símans
12.20 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
13.20 Gudjohnsen
14.00 Lambið og miðin
14.30 Líf kviknar
15.00 Trúnó
15.30 Kokkaflakk
16.00 Meikar ekki sens
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Lifum lengur
18.05 Með Loga
19.05 The Block
20.10 Chasing Mavericks
22.05 Song One
23.35 Ömurleg brúðkaup 2
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.13 Örstutt ævintýri
08.15 Greinda Brenda
08.18 Börn sem bjarga heim-
inum
08.20 Vanda og geimveran
08.30 Monsurnar
08.40 Ella Bella Bingó
08.50 Blíða og Blær
09.10 Leikfélag Esóps
09.20 Víkingurinn Viggó
09.35 Latibær
09.45 Dagur Diðrik
10.05 Mörgæsirnar frá Mada-
gaskar
10.30 Angelo ræður
10.35 Mia og ég
11.00 K3
11.15 Denver síðasta risaeðl-
an
11.25 Angry Birds Stella
11.30 Hunter Street
11.55 Friends
12.20 Bold and the Beautiful
14.05 The Office
14.25 The Great British Bake
Off
15.25 Golfarinn
16.00 The Titan Games
16.45 GYM
17.15 The Greatest Dancer
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.53 Lottó
18.55 Impractical Jokers
19.20 Unstable Fables:
Goldilocks and the 3
Bears
20.35 Wendy
22.25 Knives Out
20.00 Saga og samfélag (e)
20.30 Sir Arnar Gauti (e)
21.00 Heima er bezt (e)
21.30 Á Meistaravöllum (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
20.00 Að austan – 3/6/2021
20.30 Landsbyggðir – Katrín
Sigurjónsdóttir
21.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
22.00 Landsbyggðir – Vilhelm
EA 11
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Tímar í vindi.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Fólkið í garðinum.
11.00 Fréttir.
11.03 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heimskviður.
13.15 Gestaboð.
14.00 Allir deyja.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Út vil ek.
17.00 Þar sem orðunum
sleppir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.50 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
12. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:00 23:56
ÍSAFJÖRÐUR 1:33 25:33
SIGLUFJÖRÐUR 1:16 25:16
DJÚPIVOGUR 2:16 23:39
Veðrið kl. 12 í dag
Austlæg átt, 5-10 m/s og bjart með köflum. Víðast þurrt. Gengur í austan 10-15 sunnantil
annað kvöld með dálítilli rigningu á þeim slóðum. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast suðvestan-
lands.
Leikurum tekst
misjafnlega að fara
með hlutverk
skúrka í kvikmynd-
um og sjónvarps-
þáttum. Sumir hafa
náð hæstum hæðum
á sínum leikferli í
slíkum hlutverkum,
Robert De Niro,
Anthony Hopkins
og Christoph Waltz
koma þar upp í hugann, en öðrum hefur tekist
síður til eins og gengur.
Íslenskir leikarar hafa ekki mikið lagt skúrk-
ana fyrir sig, þarna gætu verið viðskiptatæki-
færi eins og sagt er. Nokkrir koma þó upp í
hugan, Steindór Hjörleifsson í Morðsögu, Helgi
Skúlason í Hrafninn flýgur og Damon Younger
í Svartur á leik.
En nú sýnist mér efnilegur skúrkaleikari
kominn fram á sjónarsviðið, Gísli Örn Garð-
arsson. Hann mátaði það hlutverk í Eiðnum og
fórst það vel úr hendi og hefur nú fínpússað
það í norsku þáttaröðinni Ragnarök, sem hægt
er að sjá á efnisveitunni Netflix og hefur vakið
talsverða athygli.
Ragnarök er nokkuð einkennileg en áhuga-
verð þáttaröð þar sem norræna goðafræðin er
flutt til nútímans. Fyrstu sex þættirnir voru
sýndir í fyrra en nú eru komnir sex þættir til
viðbótar og þar er fjallað um baráttu goða og
jötna sem hefur staðið allt fram á þennan dag.
Gísli Örn leikur aðaljötuninn, Vidar, og er á
köflum verulega ógnvekjandi í hlutverkinu
enda rammgöldróttur og hefur lifað í þúsundir
ára!
Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson
Alvarleg Gísli Örn brosir
ekki oft í Ragnarökum.
Skúrkar á skjánum 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
„Bergmál er
hljómsveit
með okkur
tveimur og
við erum
svona gleði-
konur. Af
því að við
viljum
svona koma
gleði í fólk með húmor og tónlist og
eins og ég segi stundum að uppi-
standari og tónlist eignuðust barn
og það erum við,“ segir Selma Haf-
steinsdóttir, önnur söngkona hljóm-
sveitarinnar Bergmáls, í viðtali við
morgunþáttinn Ísland vaknar. Þær
Selma og Elísa Hildur Þórðardóttir
eru báðar söngkonur og lagahöf-
undar hljómsveitarinnar og segja
þær mikinn húmor fylgja tónlist
sinni. Á dögunum gáfu þær út sum-
arsmellinn Klofsöng sem er þegar
kominn í spilun á YouTube og Spot-
ify. Viðtalið við söngkonurnar má
nálgast í heild sinni á K100.is.
Gáfu út sumar-
smellinn Klofsöng
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 6 skýjað Lúxemborg 25 heiðskírt Algarve 22 léttskýjað
Stykkishólmur 6 skýjað Brussel 25 alskýjað Madríd 30 léttskýjað
Akureyri 5 skýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 27 léttskýjað
Egilsstaðir 7 skýjað Glasgow 16 alskýjað Mallorca 27 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 6 skýjað London 23 skýjað Róm 26 léttskýjað
Nuuk 5 skýjað París 26 skýjað Aþena 23 léttskýjað
Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 24 skýjað
Ósló 20 alskýjað Hamborg 24 léttskýjað Montreal 21 skýjað
Kaupmannahöfn 22 skýjað Berlín 26 heiðskírt New York 19 alskýjað
Stokkhólmur 21 léttskýjað Vín 21 heiðskírt Chicago 30 léttskýjað
Helsinki 22 heiðskírt Moskva 17 rigning Orlando 32 léttskýjað
DYk
U
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
BÍLA-SÉRBLAÐ
BÍLA
fylgir Morgunblaðinu
þriðjudaginn 15. júní 2021BLAÐ