Morgunblaðið - 19.06.2021, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.06.2021, Blaðsíða 11
Kvartbuxur Opið kl. 11-15 í dag Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Kr. 5.900.- 9 litir str: 38/40 - 52 FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 2021 Konan sem féll í skriðu í Flekkudal í Hvalfirði síðastliðið þriðjudags- kvöld lést á gjörgæsludeild Lands- spítalans í Fossvogi að morgni fimmtudagsins 17. júní. Hún hét Sólveig Katrín Hallgrímsdóttir og var fædd árið 1977 að því er fram kemur í tilkynningu frá fjölskyldu hennar. Sólveig lætur eftir sig einn son. Hún var viðskiptafræðingur frá Bif- röst og var mikil útivistarmann- eskja. Hún vann ötullega að því markmiði sínu að skoða og heim- sækja alla fossa landsins. Þegar slysið varð átti hún 75 fossa að baki. Fjölskylda Sólveigar vill koma á framfæri þakklæti til Landhelgis- gæslunnar auk hjúkrunar-, umönnunar- og sálgæslufólks sem lagði sig fram við mjög krefjandi aðstæð- ur. „Sólveig var hraust mann- eskja og með líf- færagjöf mun sú hreysti hennar færa nokkrum manneskjum betra líf. Læknateymi er væntanlegt utan úr heimi í dag [sl. fimmtudag] og einhvers staðar bíður fólk fullt nýrrar vonar um nýtt og betra líf,“ segir í tilkynningunni. Lést eftir slys í Flekkudal Sólveig Katrín Hallgrímsdóttir Í frétt Morgunblaðsins sl. fimmtu- dag um ráðstefnu um sjálfbæra framtíð Suðurnesja var rangt farið með föðurnafn Karls Eðvaldssonar, forstjóra ReSource International. Beðist er velvirðingar á mistök- unum. LEIÐRÉTT Rangt föðurnafn Alls voru 76 apótek starfandi hér á landi um seinustu áramót auk sjúkrahúsapóteks Landspítalans og hefur apótekum á landinu fjölgað um 15% á fimm árum. Þá hefur lyfja- ávísunum fjölgað um 16% á sama tíma, þ.e.a.s. frá árinu 2016. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Lyfja- stofnunar um lyfjamarkaðinn. Lyfja hf. og Lyf og heilsa hf. voru stærstu apótekskeðjurnar um ára- mótin, Lyfja með 21 apótek og Lyf og heilsa með 27 apótek í rekstri. Fram kemur að tvær aðrar keðjur sem hvor um sig hafa þrjú apótek í rekstri eru starfandi í landinu, ann- ars vegar Lyfjaval ehf. og hins vegar Lyfsalinn ehf. „Þegar staðan milli landshluta er skoðuð sést að langstærstur hluti af- greiðslustaða er á höfuðborgarsvæð- inu, þar sem ríflega 66% apóteka landsins eru staðsett. Næst kemur Norðurland með 8 apótek og 10 útibú. Austurland sker sig síðan úr í þessu samhengi með einungis tvö apótek, fimm útibú og eina lyfsölu sem rekin er í tengslum við heilsu- gæslustöð,“ segir í umfjöllun á vef- síðu Lyfjastofnunar. Morgunblaðið/Friðrik Lyf Alls voru 76 apótek starfandi hér á landi um seinustu áramót. 15% fjölgun apóteka á fimm árum - Ávísunum lyfja fjölgar ár frá ári Laugavegi 178,105 Rvk. | Sími 551 3366 | www.misty.is Opið virka daga: 11:00-18:00 Laugardagar 11:00-15:00 40% afsláttur af völdum sundfatnaði Skipholti 29b • S. 551 4422 Skoðið laxdal.is Litríkir sumarjakkar Mikið úrval af hvítum buxum Skoðið // hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is NÝ SENDING Sumarið er tíminn! Bláu húsin v/Faxafen • Sími 553 7355 • Vefverslun selena.is Vefverslu n selena.is Ný sending af náttfatnaði Náttföt Náttkjólar Sloppar Nú finnur þú það sem þú leitar að á FINNA.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.