Morgunblaðið - 19.06.2021, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.06.2021, Blaðsíða 25
FRÉTTIR 25Erlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 2021 Framtíð íslensks sjávarútvegs og fiskeldis: Tækifæri og áskoranir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðar til ráðstefnu þriðjudaginn 22. júní kl. 13 um framtíð íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Ráðstefnan fer fram í Kaldalóni í Hörpu og er öllum opin. Á ráðstefnunni verður gerð grein fyrir nýlegri skýrslu um stöðu og horfur í íslenskum sjávarútvegi og fiskeldi og rætt um þau tækifæri og áskoranir sem blasa við. Dagskrá: • Opnun: Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra • Íslenskur sjávarútvegur og fiskeldi 2030 • Erindi: Sveinn Agnarsson, prófessor við viðskiptafræðideild HÍ • Nýsköpun: Forsenda verðmætasköpunar til framtíðar • Erindi: Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri nýsköpunar, samfélagsábyrgðar og fjárfestatengsla hjá Brim • Framtíðin: Tækifæri og áskoranir • Erindi: Dr. Gunnar Haraldsson, hagfræðingur og ráðgjafi • Pallborðsumræður: • Agnes Guðmundsdóttir, markaðs- og sölustjóri Icelandic Asia og formaður félags kvenna í sjávarútvegi • Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka • Bjarni Ármannsson, forstjóri Iceland Seafood • Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marel á Íslandi • Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar Fundarstjórn: • Bergur Ebbi Benediktsson Stjórnarráð Íslands Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Nokkur tímamót urðu í Washington, höfuðborg Bandaríkj- anna, í gær, þegar Smithsonian-náttúrugripasafnið í borginni var opnað á ný fyrir gestum en safnið hafði þá verið lokað í 461 dag vegna kórónuveirufaraldursins. Talsverðar var- úðarráðstafanir eru gerðar í safninu til að uppfylla sóttvarna- kröfur. Þannig má aðeins um fjórðungur þeirra gesta, sem safnið getur tekið á móti, vera inni í byggingunni í einu og í takmarkaðan tíma. Gert er ráð fyrir að önnur söfn stofnunar- innar verði opnuð síðar í sumar. Náttúrugripasafn opnað á ný í Washington AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.