Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 15.11.1977, Blaðsíða 6

Skólablaðið - 15.11.1977, Blaðsíða 6
út af fyrir sig, hvað honum tekst oft að gera skemmtilegan texta úr jafnleiðinlegri fyrirmynd og i nLeiksvið". Og afrek á að verðlauna. Saga Karls Roth, nVor í Reykjavík" er mikil andstæða nLeiksviðs". Ef hægt er að segja að saga Hallgríms sé á tveim hæðum, þá er saga Karls á einni, en hún stendur líka fullkomlega fyrir sínu. Karl er ansi góður á ritvél, og hann hefur tilfinningu fyrir þvi, hvaða orð hæfa absúrd-húmomum, sem hann hefur tileinkað sér. Þannig ukýlir" hann fram örstuttum setningum í einni samfelldri fjarstæðu, kannski einum, tveim orðum sem kitla lesandann lesturinn á enda. Auk þess hefur hann komist að ófáum makalausum niðurstöðum sínum í tilraunum sínum á möguleikum móðurmálsins. Þegar við þetta bætist hispurslaus notkun á daglegu götumáli, er útkoman ein heil- steypt og oft sprenghlægileg endaleysa. Það er von dómnefndar að Karl haldi áfram að bulla á pappir. Það gera fáir betur. Um sögu Stefáns Kristjánssonar er heldur fátt að segja. Hann gerir heiðarlega tilraun til að koma fram með „absúrd húmor" en í sögu hans vantar alla þá hugsun og heilsteyptu mynd, sem er á sögu Karls R. Enn hefur hann ekki þroskað nægilega þá máltilfinningu, sem nauðsynleg er nabsúrdisma" í smásagna- gerð. Og i rauninni dregur saga Stefáns ntftilega" fram kosti Karls i ritsmíðum. Sagan hlýtur J.verðlaun. GREINAR: Þórhallur Eyþórsson fær fyrstu verlaun fyrir greinina „Ecce Homo; Friedrich Nietzsche". Greinin er nokkuð ítarleg um rit Nietzsches mAIso sprach Zarathustra" með hliðsjón af öðrum ritum hans og verkum annarra heimsspekinga. Greinin er prýðilega skrifuð en nokkuð tyrfinn á köflum. Of langt mál yrði að fjalla um innihald greinarinnar sakir víðfeðmi hennar en fólki er eingöngu bent á að kynna sér greinina og jafnframt að hafa i huga orð Nietzsches: MEyðimerkumar þenjast út. Vei þeim sem felur eyðimörk innra með sér." Leikdomur Guðna Bragasonar er einstaklega vel unninn grein. Höfundur skiptir henni niður i 5 kafla, sem hver um sig fjallar um afmarkaðan hluta leiksýningar Herranætur - eða leiklistar almennt. Það er greinilegt að Guðni hefur kafað djúpt niður í iður leikritsins, þar sem fátt hefur farið framhiÉ honum. Eftir að hafa bæði lesið leikritið og séð það, myndar hann sér skoðun um sýningu Herranætur! Það skiptir ekki máli hvort sú skoðun er iákvæð eða neikvæð. I>að sem máli skiptir er að skoðun sé rökstudd. Guðni fjallar fyrst^og fremst um hlutverk Herranætur og áhugaleikhúss, en þrengir hringinn smám saman uns sýning Herranætur '77 hefur verið brotin mergjar. Sumir leikgagnrýnendur eiga það tii að einblína á eitthvert smáatriði, enn aðrir svífa ávallt í hæfilegri fjarlægð frá kjarna málsins og veigra ser við að nalgast það, sem þeir hyggjast sknfa um, hvað þá að taka afstöðu. Það er skoðun dómnefndar að þetta sé eins konar fyrirmyndarleikdómur er margir gagnrýnandur mættu læra af. Guðni kafar djúpt en leyfir sér einnig að flögra i kringum efnið. Hann getur leyft sér það því að hann missir aídrei sjónar af kjarnanum. til Hallgrímur H. Helgason fær þriðju verðlaun fyrir grein sína „Efling islenzkrar leikritunar", sem er höfuðgreinin í Herranæturblaði Skólablaðsins. Hún er persónuleg umfjöllun um íslenska leiklist og sýnir Hallgrímur næma þekkingu á viðfangsefni sinu. Greinin er lipurlega skrlfuð, sem Hallgríms er von og vísa. Dómnefnd skipuðu: Gunnar Hrafnsson Hilmar Oddsson Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. EMBÆTTISMANNATAL SKÓLA FÉLAGIfl BEKKJARAO Inspector scholae: Asgeir Jónsson, 6.-M. Scriba scholaris: Sigríður D. Magnúsdóttir, 5.-S. Quaestor scholaris: Anna G. ívarsdóttir, 5.-X. Inspector platearum: Sæmundur Þorsteinsson, 6.-X. Ritstjóri Skólablaðsins: Guðmundur K. Guðmundsson, 5--A* Ritnefnd: Olga Harðardóttir, 4.-A, gjaldkeri. Hrafn Þorgeirsson, 6.-D. Kristín Jónasdóttir, 6.-A. Illugi Jökulsson, 5.-D. Kristján Fr. Magnús, 4.-T. Leiknefnd: Egill Helgason, 5.-D, primus motor. Magnús Erlingsson, 5.-Ý, féhirðir. Þórhallur Eyþórsson, 5.-D, ideolog. Halldóra Gunnarsdóttir, 5.-D, ewA*«. Sveinn Yngvi Egilsson, 5.-M. Jón Atli Arnason, 5.-M. Mímir Völundarson, 4.-A. Forseti Listafélagsins: Pálmi Guðmundsson, 6.-A. Bókmenntadeild: Sigrún Svavarsdóttir, 6.-D. Tónlistardeild: Haraldur Hrafnsson, 4.-Z. Sigrún Stefánsdóttir, 4.-A. Magnús Erlingsson, 5.-Y. Dagný Björgvinsdóttir, 5.-A. Amaldur Arnarson, 6.-M. Fjalakötturinn: Stefán Kristjánsson, 4.-U. Guðmundur Þorbergsson, 5.-Y. Myndlistardeild: Gunnar Arnason, 6.-Y. Bókasafnsnefnd: Guðrún Baldvinsdóttir, 4.-X. Bóksölunefnd: Gunnlaugur Jónsson, 5.-S. Selsnefnd: Ulfar I. Þórðarson, 4.-T, formaður I. Skúli Gautason, 5.-M, formaður II. Yrsa Þórðardóttir, 4.-B, gjaldkeri I. Arnbjörn Jóhannesson, 5.-D, gjaldk. II. Svava Þorkelsdóttir, 5.-D, Verslunarstjóri Guðjóns: Guðjón Bjarnason, 5.-V. Félagsheimilisnefnd: ölafur Rögnvaldsson, 5.-S, formaður. Plötusafnsnefnd: Agúst G. Gylfason, 5--B. Haraldur Hrafnsson, 4.-Z. Viðar Karlsson svífur yfir vötnunum. Skólastjórnarfulltrúar nemenda: Finnur Sveinbjömsson, 6.-Y. Kristinn Andersen, 6.-X. 6.bekkjarráð: A Guðbjörg Erlingsdóttir. C D Gyða Jónsdóttir M Unnur S. Bjömsdóttir T Andrés Narfi Andrésson X Jón B. Gunnlaugsson, Y Margrét Harðardóttir 5.bekkjarráð: A Margrét Jónsdóttir B Guðrún Stefánsdóttir C Margrét Sverrisdóttir D Halldór Þorgeirsson, formaður M Skúli Gautason! S Sólveig Eiríksdóttir X Steingerður Sigurbj.d. Y Arni B. Björnsson 4.bekkjarráð: A Haraldur Jónsson B Asgeir Björnsson C T U X Sigrún Gunnarsdóttir Y Gunnar J. Birgisson, formaður Z Ragnheiður I. Bjamadóttir 3.bekkjarráð: A Kristín E. Guðnadóttir B Magnús B. Baldursson C Arndís B. Sigurgeirsdóttir, form. D Sigurður S. Hjálmarsson E Friðrik Ragnarsson G Bjarni H Þorgeir E. Þorgeirsson I Friðrika Þ. Harðardóttir J Stefán Jóhannsson K Ragnar Gunnarsson M Bjöm R. Karlsson EINSTÖK EÉIÖG Iþróttafélagið: Hafsteinn Guðmundsson, 6.-Y, form| Guðmundur Jónsson, 6.-Y. Þórir Haraldsson, 5.-Y. Oddur Sigurðsson, 4.-X. Halldór Hrafnsson, 3.-1. Framtíðin: Forsetl: Sigurbjörn Magnússon, 5.-Y. Stjórn: Margrét R. Guðmundsdóttir, 4.-C, ritari. Halldór Þorgeirsson, 5.-D, gjaldkeri. Agnar Johnson, 6.-Y, 1. meðstjórnandi. Guðmundur Snorrason, 6.-Y, 2. meðstj. Bridgeklúbbur: Bragi L. Hauksson, 5.-X. Anna S. Guðmundsdóttir, 4.-X. Páll A. Asgeirsson, 4.-T. Skákklúbbur: Einar B. Valdimarsson, 4.-U. Steen M. Friðriksson, 4.-Y. Ellert Ingason, 5.-C. Ljósmyndaklúbbur: Ami Geirsson, 4.-Z. Egill Másson, 4.-T. Agúst G. Gunnarsson, 5.-B. Allt á huldu um Vísindafélagið. Ritnefnd Skinfaxa: Ölafur H. Sverrisson, 4.-Z, ritstjóri. Gunnar J, Birgisson, 4.-Y. Ragnheiður Gunnarsdóttir, 4.-X. Ingibjörg Kjartansdóttir, 5.-Y. 1977-1978 ©

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.