Fréttablaðið - 23.10.2021, Side 46
Sunnulækjarskóli
Við Sunnulækjarskóla á Selfossi eru eftirtaldar
stöður lausar til umsóknar
• Sérkennari á elsta stigi 100% staða
• Kennari til að sinna forföllum 60-100% staða
• Stuðningsfulltrúi á yngsta stigi 65% staða
Í Sunnulækjarskóla eru um 700 nemendur og þar er
lögð áhersla á fjölbreytta kennsluhætti, einstakling-
smiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda
og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma.
Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 10 þúsund
manns og lögð er áhersla á öflugt skóla- og frístun-
dastarf og góða velferðarþjónustu. Skólar og
aðrar deildir fjölskyldusviðs vinna að því að styrkja
heildstæða nærþjónustu við börn, foreldra og skóla.
Áhersla er lögð á snemmtækan stuðning, góð tengsl
skóla og skólastiga og skólaþróunarverkefni sem
unnin eru í anda lærdómssamfélagsins.
Umsóknarfrestur er til 8. nóvember 2021.
Nánari upplýsingar um störfin eru á ráðningarvef
sveitarfélagsins https://starf.arborg.is og hjá
skólastjóra í síma 480-5400 og netfang birgir@sun-
nulaekjarskoli.is.
Sækja þarf um stöðurnar á vef sveitarfélagsins,
https://starf.arborg.is
Skólastjóri
Lyf & heilsa er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Fyrirtækið leggur metnað
sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigði og lífsgæða.
www.lyfogheilsa.is
Í starfinu felst fagleg ábyrgð
á afgreiðslu lyfja samkvæmt
lögum og reglugerðum
um lyfsölu.
Starfssvið
Hæfniskröfur
VI
Ð
H
LU
ST
U
M
Ef þú hefur háskólapróf í
lyfjafræði og gilt starfsleyfi,
brennandi áhuga á þjónustu,
ert jákvæður og opinn
einstaklingur, þá gætum
við verið að leita að þér.
LYFJAFRÆÐINGAR
ÓSKAST TIL STARFA
VILTU VERA MEÐ?
Upplýsingar um störfin veitir Guðbjörg Stefánsdóttir,
rekstrar- og mannauðsstjóri, gudbjorg@lyfogheilsa.is
Sendu umsókn merkta „lyfjafræðingur“, ásamt ferilskrá
á starf@lyfogheilsa.is
Erum við
að leita að þér?
Þátttakandi í íslensku
atvinnulífi í 50 ár
hagvangur.is
6 ATVINNUBLAÐIÐ 23. október 2021 LAUGARDAGUR