Fréttablaðið - 23.10.2021, Side 50

Fréttablaðið - 23.10.2021, Side 50
Stjórnarráðsfulltrúi Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf stjórnarráðsfulltrúa. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf fyrir einstakling sem er nákvæmur í vinnubrögðum, býr yfir góðri hæfni í mannlegum samskiptum og skipulags- hæfni. Leitað er eftir áhugasömum og jákvæðum starfsmanni sem hefur hald- bæra reynslu af sambærilegu starfi. Nánari upplýsingar um helstu verkefni, hæfni- og menntunarkröfur er að finna á vefsíðu Starfatorgs. Umsókn skal skilað rafrænt á Starfatorgi og með umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni umsækjanda í starfið. Verkefnastjóri hjá framkvæmda- og tæknideild Sveitarfélagið Árborg leitar að verkefnastjóra hjá fram- kvæmda- og tæknideild, á mannvirkja- og umhverfissviði. Um er að ræða starf sem felur í sér stjórnun verkefna á sviðinu en einnig aðkomu að vali, þróun og innleiðingu á rafrænum tæknilausnum. Helstu verkefni • Verkefnastjórnun í viðhaldi og nýframkvæmdum í sam- ráði við stjórnendur sviðsins • Val, þróun og innleiðing á rafærnum tæknilausnum • Aðkoma að áætlanagerð, hönnun og útboðum Menntunar- og hæfniskröfur • Verk, tækni-, byggingarfræðimenntun eða sambærilegt nám • Reynsla af ráðgjöf og verkefnastjórnun er æskileg • Reynsal af áætlanagerð er æskileg • Reynsla af verklegum framkvæmdum er kostur • Reynsla af stjórnun starfsmanna á sambærilegu verks- viði er kostur • Reynsla og/eða þekking á þróun landupplýsingakerfa er kostur • Reynsla og þekking á stjórnsýslu sveitarfélaga er kostur • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum er skilyrði • Færni til að tjá sig í ræðu og riti Vakin er athygli á stefnu Árborgar að jafna hlutfall kynjanna í störfum og að vinnustaðir endurspegli fjölbreytileika sveitarfélagins. Umsóknum skal fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur starfsins. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Ólafsson deildarstjóri framkvæmda- og tækni- deildar, sigurdur.olafsson@arborg.is, sími 480 1500. Umsóknarfrestur er til og með 7. nóvember n.k. Eingöngu er hægt að sækja um starfið á ráðningarvef sveitarfélagsins, http://starf.arborg.is/ Iðnaðarmenn óskast Vinnslustöðin hf. / Hafnareyri ehf. Hafnargötu 2 900 Vestmannaeyjar Hafnareyri býður upp á margbreytileg störf og fjölbreytt verkefni þar sem hugvit, þekking og kunnátta starfsmanna gegnir lykilhlutverki. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. Hafnareyri ehf. óska eftir að ráða vélvirkja, stálsmið eða starfsmann með sambæri- lega iðnmenntun til starfa á þjónustuverkstæði fyrirtækisins. Um er að ræða fjölbreytt störf í öflugum hópi starfsmanna sem vinnur m.a. við eftirlit, þróun, endurbætur og viðhald tækja og búnaðar. Vinnslustöðin hf. óskar eftir að ráða starfsmann í fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins. Um er að ræða störf við vélgæslu og viðhald búnaðar og tækja í verksmiðjunni. Upplýsingar veitir Trausti Hjaltason, framkvæmdastjóri í síma 698 2632 eða á netfangið trausti@vsv.is og Unnar Hólm, verksmiðjustjóri í síma 692 1281 eða á netfangið unnarh@vsv.is. Umsókn skal skilað með tölvupósti á netfangið: trausti@vsv.is eða unnarh@vsv.is Umsóknarfrestur er til og með 31. október nk. Nánari upplýsingar: Með iðnmenntun, reynslu eða í námi sem nýtist í starfi. Sem getur unnið sjálfstætt og með lausnamiðaða hugsun. Með áhuga á tækni og nýjungum. Sem er jákvæður og tilbúinn að takast á við nýjungar í tækni. Sem er stundvís og með góða samskiptahæfileika. Við leitum að starfsmanni: 10 ATVINNUBLAÐIÐ 23. október 2021 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.