Fréttablaðið - 23.10.2021, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 23.10.2021, Blaðsíða 104
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Sturla frændi minn Sighvatsson var maður skyndilausna. Hann vildi ganga frá málum í hvelli og leysa þau með handafli. Verst var að Sturla var svo mikill sveimhugi að honum fataðist iðulega flugið og framkvæmdin snerist upp í and- hverfu sína. Íslendingar trúa á skyndilausnir á öllum sviðum. Samfélagið einkenn- ist af endurteknum krísum sem þarf að leysa strax. Veðrið er ófyrirsjáan- legt. Allir bíða eftir áður óþekktum náttúruhamförum í Kötlu, Heklu eða jafnvel Hengli. Krónan sveiflast upp og niður eins og fimleikamaður á stökkbretti. Fólk er stöðugt að glíma við óvænt atvik sem þarf að bregðast við. Samfélag sem ein- kennist af óvæntum uppákomum býður ekki upp á langtímaskipu- lagningu. Smálánafyrirtæki blómstra. Margir leysa skammtímavanda með smáláni sem síðan vex eins og púki á fjósbita. Kóvíð 19 er eins og hver önnur farandplága sem þarf að losa sig við. Hraðbólusetning er eina leiðin. Lítið fer fyrir þeim sem mót- mæla bóluefni. Megrunaraðgerðir eiga að vera fljótvirk átaksverkefni. Menn hlaupa eftir töfrakúrum til að leysa vandann fyrir jól. Magaermi með fjölmörgum ævilöngum fylgi- kvillum er orðin að skyndilausn vegna offitu. Fjöldi skurðlækna í nágrannalöndunum bjóða upp á þessar aðgerðir án nokkurs undir- búnings. Mikill fjöldi fólks stefnir að miklu ríkidæmi með Bitcoin- æðinu. Fyrir hrun ætluðu allir að verða ríkir á hlutabréfum. Kannski liggur í þjóðareðlinu að leita stöðugt eftir skyndilausnum. Langtímalausnir eru tímafrekar og venjulega leiðinlegar. Íslendingar hafa frá alda öðli vanist því að þurfa að leysa daglega stórar og smáar krísur. Hvatvísi er dyggð. Menn muldra ofan í bringuna að þetta reddist allt saman og drífa í hlut- unum. Það er smá sveimhuga Sturla í okkur öllum. n Skyndilausnir © Inter IKEA System s B.V. 2021 ORKUNNI JAFNAÐU ÞIG HJÁ Leggðu þitt að mörkum í loftslagsmálum og byrjaðu að kolefnisjafna á orkan.is. borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.