Dagrenning - 01.02.1940, Blaðsíða 4

Dagrenning - 01.02.1940, Blaðsíða 4
466 DAGRENNING nokkur erindi, sem hann hefir tekið hér og par úr bókinni, iík- lega eru J>að kvæði, sem honum heíir fundist eiga best við sinn smekk á ljóðagerð, en illa hefir tekist til fyrir Einari samt, sem áður, að honum skyldi ekki tak- ast að koma frá sér pessum fáu ljóðlínum, er hann birti sem sýnis- horn, óbjöguðum og prentvillu- lausum. Ég er nú ekki gæddur J>eim afburða hæfileikum á bók- mentasviðinu, sem Einar Páll hefir yfir að ráða og ekki nærri J>ví eins glöggur á prentvillur sem hann er, en samt langar mig til að gerastsvo djarfur—ég veit, að hann tekur J>að ekki illa upp fyr- ir mér, — að draga hans mikils- væga athygli að nokkrum prent- villum, sem hafa laumast fram hjá honum á rneðan að hann var niður sokki.nn í, að lesa próförk: Fyrsta kvæðið, sem hann birtir ljóðlínur úr er “Oktober fífillinn” á bls. 46. E>ar segir skáldið: “Og söm eru örlög einstæðs manns.” En í höndum Einars varðj>að: “einstaks” manns. Svo vísar hann manni til kvæðisins: ‘ Sorg,” á bls. 5. Það kvæði er J>ó í rauninni 46 l>lað- síðum aftar í bókinni. E>ar segir skáldið: ‘ Hjáróma tónn ertu í hugans b(>rg.” En Einar vill ekkert með J>etta orð “tónn” og sleppir J>ví alveg úr kvæðinu. Svo er nú naumast að búast við að hann hafi komið auga á jafn lítið og “tæi” fyrir tægi. Að bannsettar prentviilurnar skyldu ekki geta verið til friðs úr j>ví svona stóð á fyrir mannin- um, að hann var að setja út á prentvillur lijá öðrum. Sem dæmiupp á J>að, hvað E. P. J.,telur: “órjúfanlegann helgi- dóm hins íslenzka ljóðaforms,” (sjá ritdórn hans um Ljóðmæli J, S. frá Kaldbak,) er manni óefað ætlað að taka J>etta, (sjá lcvæði í Lögbergi, “Vinarorð” eftir hag- yrðiriginn góðkunna, B. J. Horn- fjörð) : “Við aldurs háan æfiferil rnikið starfað manns er hefir.....” _En B. J, H., hafði síðari tvær línurnar svona: “manns er hefir mikið starfað,” en Jættahefir lík- lega “sært” hið “íslenzka brag- eyra”, (Sjá ritdóm Einars) . Þá veldur það Lögbergi víst engra “tilfinnanlegra lyta,” að eftir- farandi góðgæti fyrirfinst í sama kvæði: “Mér var J>að sagt þá áttatíu ættir,” en B. J. H., hafði

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.