Dagrenning - 01.02.1940, Blaðsíða 10

Dagrenning - 01.02.1940, Blaðsíða 10
472 DAGRENNING þaS, en var þó á fótum þar tíl aS hann fékk annaS slag og var hann þá fiuttur á sjúkra- hús í Winnípeg, og dó hann þar viku seinna. Hann var kvala lítill þann tíma, er hann var í sjúkrahúsinu—lá mest af tímanum í móki. Hann var jarSsunginn í Winnipeg, hinn 9. september af séra GuSmundi Árnasyni. AS lokum vil ég kveSja Jón sáluga meS hans eigin ljóSi, og þakka honum fyrir samleiSina og góSa viSkynningu öll þau ár, sem viS vorum samferSa í þessu lífi. “Þú áttir skiliS þaS himneska hrós, sem hreptir þú.firtur af kvölutn. Þú áítir skiliS aS líSa, sem ljós frá lífsins jarSnesku sölum ” Ég votta ekkjunni, börnum og aSstandendum samhygS mína í söknuSinum viS lát eiginmanns, föSurs og vinar. G. P. M. -cJu'Oiiiíj.. I>að var mismunurinn. ÞEGAR Woodrow Wilson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, var stúdent viS háskólann í Princeton, sagSi hann skólabræSr- um sínum einu sinni þessa sögu af föSur sínum, sem var Presby- terian prestur, og einum af safnaSarlimum hans í N. Carolina: “Einu sinni mætir einn safnaSarlimur föSur mínum, sem var ríSandi á gæSing sínum og segir: “HvaS kemur til þess, séra Wilson, aS hesturinn þinn er svona feitur og sællegur, en þú sjálfur holdlaus eins og beinagrind?” “ÞaS kemur tii af því aS ég el hestinn, en söfnuSurinn elur mig. ” svaraSi faSir minn mjög alvarlegur á svipínn." --- ----- A, (viS nábúa sinn) —Þú hefir veriS giftur nú í 25 ár, og skift um bústaS á hverju ári, ÞaS fer aS líSa aS því, aS þú getir haldiS kyíkasilfurs brúSkaup þitt,

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.