Dagrenning - 01.02.1940, Blaðsíða 7

Dagrenning - 01.02.1940, Blaðsíða 7
æfiminning. Jón Stefánsson, — Sú fregn flaug um bygSir ís- lendinga á vængjum yikublaS- anna íslenzku, snemma í sept- ember mánuSi síSastliSnum, aS Jón Stefánsson frá Gímli, væri dáínn; hefSi dáíS á sjúkrahúsi í Winnipeg. ÞaS er ekkert nýtt viS þaS, aS heyra mannslát, — þau eru dagleg. En stundum er þaS, sem menn eigi svo bágt meS aS trúa því, aS fregnin sé sönn. Svo fór fyrir mér, er þessar línur rita, er ég heyrSi þá fregn aS Jón Stefánsson væri dáinn. Mér fanst þaS svo ótrúlegt, af því. aS í síSasta sinn, sem viS Jón sálugi hittumst, þaS var á Íslendingadegí á Gimii, þá var hann viS góSa heilsu; aS hann sjálfur sagSi. Hann var kátur og spaugsamur eins og hans var eSli. Þegar ég svo kvaddi hann þaS sinn, segir hann: “Ef þú skyldir einhvern tíma eiga leiS um nálægt Steep Rock þá gleymdu því ekki, aS koma og hitta mig ” Og ég lofaSi, aS ég skyldi gera þaS. Mun þaS geta orSiS hér eftir, aS ég hitti hann aS Steep Rock, ef ég ætti ferS um þaS héraS? Ekki er þaS óhugsandi, en svo leiSir tíminn þaS í ljós. Jón sálugi var fæddur aS Vöglum í BlönduhlíS í skaga- firSi áriS 1861, var hann því 78 ára er hann dó, hinn fimta september síSast liSinn. Foreld- ra sína misti hann ungur; móS- ur sína er hann var þriggja ára, en föSur sinn er hann var sjö ára. Naut hann því ekki handleiSslu foreldra sinna nema stutt.en ólst upp aS mestu leyti hjá Gísla Stefánssyni í fögrutungu. Foreldrar Jóns sáluga voru þau Stefán Jónsson og ValgerS- ur Halldórsdóttur. Eina hálf- systur átti Jón og er hún enn á lífi. Hún var gift Pálma presti Þórarinssyni á HöfSa á HöfSa- strönd- ÁriS 1883 giftist Jón eftirlif-

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.