Dagrenning - 01.02.1940, Blaðsíða 6

Dagrenning - 01.02.1940, Blaðsíða 6
468 DAGRENNING ur, sem hann gerðí í túr sínum norður til N/ja íslands, út af peiiji prentvillurn, er hann hafði orðið var við í ijóðabók J. S. frá Kaldbak. Hann mátti J>ó vita. að slíkt gat spillt fyrir sölu bókar- innar, en f>að er ég sannfærður um, að hann hefir ekki meint að gera. Var hann að slá um sig með f>ví, að reyna til að sýha einhverja ímyndaða yfirburði yfir aðra menn í prófarkalestri? Nú er það naumast hugsanlegt undir kringumstæðunum. Eða var hann með f>ví að reyna til, að slá eins- konar svörtu stryki yfir The Northern Press? Ómögulegt að hugsa sér f>að. Hvað Iiafði prent- smiðjan gert af.sér? Eg gef upp, að ráða J>á gátu. En ég segi J>að eitt, að mikið lán var j>að fyrir EinarPál Jóns- son, ritstjóra, að Lögberg var stækkað aftur, svo hann fengi meira pláss fyrir sínar J>rentvill- ur í því. Leturbreytingar allar í grein- iniii hér að framan, eru mínar. Ritst. Sjálfstraust. Sjálfstraust er kjarni alls hetjuskapar. Það er ástand hervæddar sálar, og tilgangur þess og takmark er, að bjóða falsi og ranglæti byrginn, en máttur þess er í því falinn, að þola allt, er ill öfl koma af stað. Sá, sem á sjálfstraust mælir sannleika, er réttlátur, göfugur gestrisinn, hófsamur. Hann fyrirlítur smámunalega undirhyggju, og hann fyrir- lítur bakmælgi. Hann er fastur fyrir og kann ekki að hræðast. Hann er vígi, sem aldrei verður unnið. Það styzta tímabil, sem menn hafa heyrt getið um, er tímabilið, sem er milli þess, að maður hefir verið kosinn á þing, og þar til hann hefir gleymt kjósendunum. Fyrri tíma menning var í því falin, að geta gert hlut- ina, en nú tíma menning er það. að lesa og læra um þá, sem gátu gert hlutina.

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.