Dagrenning - 01.02.1940, Qupperneq 19

Dagrenning - 01.02.1940, Qupperneq 19
DAGRENNING 48? TVEIR MERKIR VESTURHEIMS ÍSLENDINGAR - - . LÁTNIR. -- og)S)..(J(!gK> Fimtudagtíkvöldið hinn 18 Janúar síðastliðinn, varð séra Jóhann Bjarnason bráðkvaddur, að heimili sínu í Selkirk, Man. Séra Jóhann heitinn hafði verið prestur Lútherska safnaðarins f>ar á annað ár, en prestur hafði hann verið í norðurhluta Nyja íslands um eða yfir tuttugu ár. Hann var 74 ára er hann lézt. Æfi-ágrip séra Jóhanns heitins hefir verið skráð, og birtist á prenti í íslenzku vikublöðunum, svo ekki gerist f>örf á að endurtaka f>að hér. Dagrenning vottar aðstandendum hinns látna manns sam’nygð í söknuðinum. Hinn 30 Janúar síðastliðinn, sáu Vestmenn á bak öðrummanni, samianda sínum; f>á andaðist eftir langa sjúkdóms- legu Dr. Rögnvaldur Pétursson að heimili sínu, 45 Home Street í Winnipeg. Dr. Rögnvaldur var gáfu- og mentamaður, mjög ötull á sínu starfssviði, enda átti hann fylgi mikið. Dagrenning vottar aðstandendum hins látnahlutekn- ingu í sorg f>eirra. Það er vitað, að engin freind er í f>ví fyrir okkur, að giata íslenzkunni; en þráttfyrir átölur margra til f>ess gagnstæða f>á finnst okkur, að landar vorrir standi sig einmitt betur nú en áður að f>ví leyti, að f>eir eru nú fjölhæfir í hérlendum iðnaðar, verzlunnar og menta greinum, án f>ess, að hafa kastað að baki sér f>ví, sem ís- lenzkt er. Aumur er sá, sem f>arf að gleyma einu, til f>ess, að geta lært annað nytt.

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.