Dagrenning - 01.02.1940, Blaðsíða 20

Dagrenning - 01.02.1940, Blaðsíða 20
■^■25^27 >25? vS^ Sí^ ?S? v^-3? vS? ÍS^ íti ^S- 'sa." ^s,- '-5í>- Bændur í Framnes bygð árið 1933. Eftir B. J, Hornfjörð. ■°^)GCD(^o »• FRAMíIAIyD: Held ég Andrés hugaðann, hefir reynslan s^nt að hann, ekkert smeykur yrði p>á Eskimóa er hann sá. Ekkert borða utan Sel óskup líkar peim hann vel. Indjánanna er pað trú að p>eir séu 1(Vittigú”. Guðjón p>reskir, pað er satt, p>á upp setur stórann hatt. Gleraugum ei gleymir hann, getur rykið blindað mann. Öllu vel er útbúinn, athugandi mælirinn, pví hann ætíð er á vakt, ef hann skyldi mæia skakkt. Surt og Stjána sjá má J>á, sumardegi björtum á- Báðir reykja, p>ess mun p>örf pegar flugan gjörist djörf; vinna p>eir sem víkingar, víst ei hreinir tils^ndar. „Gott peim væri að gjöra bað’’, Guðjón langi sagði pað- Opt við 1(freight” á ísnum var. óragur við sprungurnar, Magnús, — yfir skildi á skeið skundaði pá sína leið. Þar, sem dugnað parf að fá, p>ýtur Magnús til að ijá átök sín og sannan [>rótt; sést pá verki rniða fijótt. Þórður, reynsla mín p>að ber þar er maður, sem að er hugsandi um héraðsmál og hatar loforð sem er tál. Alt hann vill sé öllum hreint, en sá dagur kemur seint. Opt hann dreymir oddvitann og hann sé að fást við hann. Harðangurs er húsbóndinn hámentaður, sauðurinn. Svartaskóla kúnstir kann,— kvað pó lesa Saltarann. Enginn manninn erta má. eru miklar líkur pá einlivern gera að óskapnað; efalaust liann reyndi pað, Guðmundur er greiða sál, gefur lítt um heimsins prjál. Félagsskap er öllum í, —ef p>ú vilt ei trúa p>ví, kvennfélagsins konur pá kunna rétt að skyra frá.

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.