Dagrenning - 01.02.1940, Blaðsíða 21

Dagrenning - 01.02.1940, Blaðsíða 21
DAGRENNING 485 Læknisdómum hefir hér helgað lífið, —satt p>að er- Geiri,— vel hann vinna kann, vekur aldrei krumminn hann; er með birtu uppstaðinn, ekkert hissa drengurinn f>ó að dagsverk f>yki langt, f>að ber við sé líka strangt. Svefniéttur mun sannindi, sést hann aldrei geispandi. Nafni, hetjan hræðist ei, hér p>ó gefi á lífsins fley. Hann p>ó tapi aðal átt, aldrei verður ráðafátt. Kyrrahafsins kostaströnd kynnast vill og nema lönd. A sveskjum auðgast ætlar hann, eins og gamli Flínkelmann. Jón minn Abri yndi fann í gnlrófum, segir hann, holl sú fæða einkum er ef er pipar, salt og smér. Er hann talinn ágætur aldingarða spekingur. Eden nytt hann ætlar sér orðalaust að stofna hér. Jakob iðinn, — aldrei sest engu verki slær á frest. Hygginn er,—f>að liver mun sjá, hann pví “Jury” kallar á, vissa er, p>ar vanda p>arf; voðalegt er petta starf. Enginn efi, —yrði ég f>ar áranum til skemtunnar. Mundi, hagleiks maðurinn, máske litli skaparinn, hefir málað, sem má sjá sumarfegurð pólnum á- Þó að blessuð par sé mjöll, par hann setuv grœnan völl. Þangað flytja pað ég vil, par er engin kreppa til. Jakobsson með hrausta hönd hefir byggt og numið lönd. Sterkur er og stórvirkur, stundum mesti berserkur. Þá við rætur eiga er upp hann slítur pær sem ber. Sögðu fornar sögurnar svona reyndust víkingar. Arnold er, sem ei sé til, óskup vel ég fætta skil. íslenzkuna ekki kann og f>ó löndu giftist hann. Hjónin talað fljótast fá fingramáli sainan á. Ef pað væri öllum hent ætti pað að vera kent. Steini er reyndur röskleik að, rétt er pví að skrifa pað. Fyrr á árum fór í stríð fanst pá mörgum hættu tíð. Ekki f>að hann angra vann, aftur kom, p>að s/ndi harin. Niöurlag- næst

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.