Dagrenning - 01.02.1940, Blaðsíða 18

Dagrenning - 01.02.1940, Blaðsíða 18
480 Um þjóðarást 4444444 Þjóðarást, sem menn grund- valla á ímynduðum yfirburðum pjóðar sinnar yfir aðrar p>jóðir, er auðvirðileg og gengur næst f>ví, að tákna menningarleysi. Svo sem einstaklingarnir eru svo er þjóðin ; p>ví þjóðin saman- stendur af einstaklingum. Verður f>ví dygð pjóðarinnar að dæmast eftir kostum J>eim er meirihluti einstaklinga byr yfir. Hin eina sanna og rétta pjóðarást, er sú ást, sem grund- vallast á kærleika tii pjóðbræðra vorra, hvort heldur sem f>eir eru, ókr^ndir eða krossaðir. Dygð einnar pjóðar er ávöxt- ur einstakJingsdygðar. Að bera ást til föðurJandsins er annað en að bera ást til f>jóð- arinnar, sein byggir landið. Hið fyrra er að bera rækt til föður- landsins en hið síðara bjóðrækni. DAGRENNING Um Styrjaldir 4444444 Stríð orsakast af siðleysi. Napoleon. Eitt f>að hræðilegasta, sem maður getur hugsað sér, er töpuð orusta, en næst hræðilegast er unnin orusta. Wellington. Eg veit nú, að f>að er ekki hægtað útrínra stríð með stríðum. Henry Ford. Það ætti að útríma tindát- um; — f>að f>arf að afvopna barnauppeJdið. Dr. Paulina Louisi. Styrjaldir munu liverfa eins og risaeðlurnar, f>egar róttækar breytingar á mannfélagsskipunini í heiminum lrefir eyðilagt tileru- rétt styrjalda. R. A. Millikan. Það er hlutverk ltyrknanna, að gera mig og mína stéttbræður atvinnulausa. Field Marshal Earl Haig. o-g03S<>

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.