Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1955, Page 10

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1955, Page 10
8 3. Árangur tilraunarinnar. a. Áhrif fóðrunar á þunga ánna. Tafla 4 sýnir meðalþunga ánna á fæti, þyngdarbreytingar þeirra á tilraunaskeiðinu og þunga þeirra haustið eftir. Tafla 4. Meðalþungi ánna á fæti og þyngdaraukning, kg. Þyngdar- aukning Haust- Tala Meðalþungi, kg frá 29. des. þungi ánna 29. des. 1. febr. 1. marz 1. apríl 1. maí til 1. maí 5. okt. A-flokkur ...... 65 61.60 60.29 62.15 60.42 65.14 3.54 58.15 B-flokkur ...... 66 61.21 60.30 61.82 59.85 64.73 3.52 57.81 Mismunur A-^B - 0.39 0.01 0.33 0.57 0.41 0.02 0.34 Er tilraunin hófst 29. des., voru ærnar í A-flokki 0.39 kg þyngri en ærnar í B-flokki. Orsakast það að mestu leyti af þeim ám, sem þurfti að fella úr tilrauninni, og þeim, sem drápust. Þyngdaraukning á til- raunaskeiðinu er sú sarna í báðum flokkum, um 3.5 kg. Ærnar í A-flokki hafa því ekki þrifizt betur en ærnar í B-flokki, þótt þær fengju 50 g af síldarmjöli rneira á dag allt tilraunaskeiðið. Ærnar í B-flokki virðast því hafa bætt sér upp eggjahvítuvöntunina seinni hluta tilraunaskeiðs- ins með beitinni, sjá töflu 3. b. Afurðir ánna. Tafla 5 sýnir meðalþunga lambanna 24. sept., þar sem þau eru flokkuð í einlembinga og tvílembinga, hrúta og gimbrar. Tafla 5. Meðalþungi lamba á fæti 24. sept., kg. Einlembingar Tvílembingar Hrútar Gimbrar Hrútar Gimbrar Tala þungi Tala þungi Tala þungi Tala þungi A-flokkur ...... 10 39.70 8 36.50 44 32.24 40 31.86 B-flokkur ...... 10 38.75 12 36.20 35 31.17 34 32.79 Mismunur A-f-B . - 0.95 ER - 0.30 - 1.07 ER - 4- 0.93 ER (t — 0.50) (t = 1.63) (t = 0.54) ER = mismunurinn ekki raunhæfur. Mjög lítill þungamunur er á lömbunum í A- og B-flokki, og við stærðfræðilegt mat er hann í engu tilfellinu nálægt því að vera raun- hæfur, er sjá má af „t-tölunni“ í töflu 5, sem þarf að vera hærri en 2 til þess, að um raunhæfan mun sé að ræða. Samandregið yfirlit. 1. Tilraunin var gerð með mismunandi magn af síldarmjöli handa beitarám. Hún hófst 29. des., og henni lauk 23. maí. í tilrauninni

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.