Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1955, Blaðsíða 23

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1955, Blaðsíða 23
21 Tafla 16. Meðalþungi lamba á fæti 22. sept., kg. Einlembingar Tvílembingar Hrútar Gimbrar Hrútar Gimbrar Tala þungi Tala þungl Tala þungi Tala þungi A-flokkur . 5 44.40 12 42.42 33 40.21 13 38.54 B-flokkur . 8 43.13 6 42.50 28 40.28 24 36.79 Mismunur A=B . - 1.27 ER - -r- 0.08 - -f- 0.07 - 1.75 ER (t = 0.507) (t = 1.367) ER = mismunurinn ekki raunhæfur. Enn fremur sýnir tafla 16, að enginn þungamunur er á einlembings- gimbrum annars vegar og tvílembingshrútum hins vegar í A- og B- flokki. Aftur á móti eru einlembingshrútar og tvílembingsgimbrar nokkru þyngri í A-flokki. Sá þungamunur er þó óraunhæfur. Tafla 17 sýnir meðalfallþunga lambanna, flokkaðra á sarna hátt og i töflu 16. Tafla 17. Meðalfallþungi lamba 23. sept., kg. Einlembingar Tvílembingar Hrútar Gimbrar Hrútar Gimbrar Tala þungi Tala þungi Tala þungi Tala þungi A-flokkur . 5 18.10 12 18.08 33 15.74 13 15.23 B-flokkur . 8 17.81 6 17.75 28 15.53 24 14.18 Mismunur A-fB - 0.29 - 0.35 - 0.21 - 1.05 ER (t = 1.663) ER = mismunurinn ekki raunhæfur. f töflunni er fallþungi líflamba reiknaður á sama hátt og sagt er frá í kafla II. Tafla 17 sýnir, að lömbin úr báðum flokkum leggja sig næstum jafnmikið. Mestur munur er á tvílembingsgimbrum, sem hafa 1.05 kg þyngra fall í A-flokki en í B-flokki. Sá munur er þó ekki raunhæfur. Afurðamunur tvílembdu ánna í flokkunum er ekki nema 0.89 kg af kjöti eða kr. 13.35, reiknað á sama hátt og í kafla II. Viðbótarfóðrið, sem ærnar í A-flokki fengu fram yfir ærnar í B-flokki, að meðaltali 9.57 F.E. eða 7.17 kg af sídarmjöli á dag, kostar því kr. 19.36, reiknað á kr. 2.70 pr. kg. Það vantar því kr. 6.01, að tvílembdu ærnar í A-flokki borgi í auknum afurðum viðbótargjöfina af síldarmjölinu. Tilraunin sýnir því, að ærnar í A-flokki skila ekki í auknum afurðum verðmæti á móti því síldarmjölsmagni 7.17 kg, sem þær fengu fram yfir ærnar í B-flokki. Samandregið yfirlit. 1. Tilraunin var gerð með mismunandi magn af síldarmjöli handa ám með beit. Hún hófst 24. desember, og henni lauk 16 maí. I tilrauninni voru 84 ær, sem skipt var í tvo jafna flokka, A- og B-flokk, er til- raunin hófst. Ánum i A-flokki var gefið 100 g af síldarmjöli, en án-

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.