Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Blaðsíða 5

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Blaðsíða 5
UM NÝTINGU FOSFÓRÁBURÐAR , VIÐ GRASRÆKT I. KAFLI FOSFÓRUPPTAKA GRASA í POTTATILRÁUNUM Vinnuaðferðir. Sumurin 1954 og 1955 voru hafnar nokkrar áburðartilraunir í Mitscher- lich pottum við Atvinnudeild Háskólans. Pottar þessir eru 20 cm í þvermál (314 cm2) og tæpir 18 cm á dýpt (sjá mynd). Tafla 1 greinir frá nokkrum eiginleikuin jarðvegstegundanna, sem notaðar voru. Jarðvegurinn var aldrei fullþurrkaður en sigtaður gegnum sáld með um 1 cm möskvastærð. Raka- magn hans var frá 45 til 60%, þegar hann var látinn í pott- ana. Honum var þjappað í pottana, þannig að jarðvegs- rýmið yrði áþekkt því sem það er í túnum (tafla 1). Fræi af Engmo vallarfoxgrasi var sáð í alla pottana, 0,16 g í pott. Pottarnir stóðu í tveim röð- um á 75 cm háum bekkjum norðan húss Atvinnudeildar Háskólans, og snéru bekkirnir frá hánorðri til hásuðurs. Af hverjum einstökum tilrauna- lið (áburðarmeðferð) voru 3 pottar, og var þeim skipt á raðirnar, þannig að ekki kæmu 3 eins höndlaðir pottar öðrum megin bekkjarins, þ. e. í sömu röðinni. Pottarnir voru ekki hreyfðir úr stað á tilrauna- skeiðinu og stóðu úti árið um kring. Á vaxtarskeiði grassins voru þeir vökvaðir eftir þörfum með Gvendarbrunnavatni, daglega þegar þurrt var og hlýtt í veðri og spretta örust. Áburður var borinn á í upp- lausnum, köfnunarefni sem ammoníumnítrat, fosfór sem mónókalsíumfos- Mitscherlich pottur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.