Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Page 15

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Page 15
13 5* s' '5 ’w s «i o> > o U_ «» LÍNURIT 1. Áhrif köfnunarefnisáburðar á fosfórupptöku grasa og á „fosfórjafnvægi“ jarðvegsins. Magn af fosfór og kalí var hið sama á öllum tilraunaliðum, eða 26,2 kg P (60 kg P2O5) og 75 kg K2O á ha. Línuritin eru gerð eftir meðallagstölum í töflu 4. The effect of nitrogen on phosphorus uptake by grass and on the „apparent phosphorus bal- ance“ („fosfórjafnvægi") of the soil. Rates of phosphorus and potash applications were identical for all treatments (26,2 kg P and 75 kg K2O pr. ha). The graph was constructed from the mean values of Table 4. The names Akureyri and Skriðuklaustur are those of experimental sites. stafar frá samsumarsáburði, og þess magns, sem á uppruna sinn að rekja til fosfórforða jarðvegsins. Slík skipting verður aðeins ákvörðuð með notkun geislavirks fosfóráburðar. Ef nýtanlegur fosfórforði allra tilraunareita væri hinn sami á tilteknu vori, þegar misjafnlega mikið magn fosfóráburðar er

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.