Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Side 29
27
Tafla 12. Áhrif fosfóráburðar á fosfórmagn grass. Taflan tekur til sömu ára
og tafla 7.
The effect of phosphorus on phosphorus content of grass. The Table refers
to same experimental seasons as Table 7.
% fosfór (P) í þurrefni grass.
Per cent pkosphorus in dry matter of grass
Áburður Sláttur Akureyri Reykhólar Sámsstaðir
fertilizer treatment cuttings 3 ára meðaltöl 2 ára meðaltöl 4 ára meðaltöl
three years’ tzvo years’ four years’
averages averages averages
a: 120 - 0 - 01) l.sl. 0,22 — 0,20
aii 0 -0-0 1,- — 0,24 —
b : 120 -26,2-150 1,- 0,31 0,34 0,32
c : 120 -39,3-150 1,- 0,32 0,38 0,32
d: 120 -52,4-150 1,- 0,35 0,41 0,33
a : 2. sl. 0,23 — 0,22
ai: 2.- — 0,23 —
b : 2.- 0,28 0,30 0,28
c : 2.- 0,29 0,32 0,30
d : 2.- 0,31 0,32 0,31
x) Sjí athugasemdir um táknun áburðarmagns neðanmáls við töflu 4.
l) See footnote of Table 4.
tilrauninni á Sámsstöðum, en á Skriðuklaustri er fosfórmagn háarinnar meira
(tafla 8).
Fosfórmagn grassins af þeim reitum, sem engan fosfóráburð hafa fengið
f 6—11 ár, er nálægt 0,20% P, lægst 0,18, en hæst 0,26%, og hefir sýnilega
fekið litlum breytingum á því tilraunaskeiði er um ræðir.
Fosfórmagn grassins af þeim reitum, sem árlega hafa fengið 70 kg P2O5 á
ha, er að jafnaði nálega 60% hærra en á fosfórlausu reitunum (35—90%
hærra'/, og svo hátt, að greinilega er gnægð nýtanlegs fosfórs á þessum reit-
um. I Reykhólatilrauninni er fosfórmagn grassins hæst, og „fosfórjafnvægið"
er þar einnig hæst. Er þetta í samræmi við niðurstöður Reykhólatilraunar-
innar, sem tafla 7 greinir frá, og bendir til þess, að fosfóráburður nýtist til-
tölulega vel í mýratúninu á Reykhólum og betur en í þeim tilraunaspild-
um hinna stöðvanna, er þessi grein fjallar um.
Bæði köfnunarefnis- og fosfóráburður fer vaxandi í hinum fimm tilrauna-
liðum, er tafla 9 fjallar um. Sem fyrr er rakið, sýnir Hnurit 1, að vaxandi
köfnunarefnisáburður hækkar „fosfórjafnvægið", en af línuriti 3 má hins
vegar sjá, að „fosfórjafnvægið" lækkar ört með vaxandi fosfóráburði. Og
tafla 9 sýnir, að vaxandi köfnunarefnismagn dregur mjög úr lækkun „fosfór-
jafnvægisins" með vaxandi fosfóráburði, sbr. línurit 3, og í tilrauninni fer það
aðeins tvisvar örlftið niður fyrir 60%. Án efa hefði mátt hækka „fsofórjafn-
vægið", eða bæta fosfórnýtinguna, í þrem síðustu tilraunaliðunum, með því