Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Qupperneq 45

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Qupperneq 45
43 Tafla 6. Áhrif sláítutíma á nítratmagn í grasi. Tölurnar tákna % NO3—N í þurrefni. The effect of time of cutting on the nitrate content of grass. The data express „Fyrri“ reitir1) per cent NOs—N in dry matter. Akureyri 1959 Reykhólar 1959 „first series“ plots slegið 10/6: 0,063 slegið 10/6: 0,042 — — - 26/6; 0,047 - 25/6: 0,030 — — - 10/7: 0,044 - 10/7: 0,042 — — - 25/7: 0,034 - 25/7: 0,030 „Seinni“ „second reitir2) series“ plots - 31/7: 0,103 - 3/8: 0,064 — — - 15/8: 0,076 - 17/8: 0,049 — — - 30/8: 0,057 - 1/9: 0,035 — — - 15/9: 0,050 1) Á „fyrri“ reiti sprettumælingarinnar var borið um vorið 100 kg N á ha og þeir slegnir á fjórum mismunandi tímum. The „first series" plots were fertilized in spring with 100 kg N pr. hectare and cut at four different dates. 2) Á „seinni“ reiti sprettumælingarinnar var ekkert borið um vorið. Þeir voru slegnir 3. júlí á Akureyri og 7. júlí á Reykhólum. Á þá var borið sama áburðarmagn og á fyrri reitina, eða 100 kg N á ha, þann 6. júlí á Akureyri en 7. júlí á Reykhólum. The „second series" plots did not receive fertilizers in spring. They were cut 3rd July at Akureyri and 7th July at Reykhólar. They received 100 kg N pr. hectare, 6th July at Akureyri and 7th July at Reykhólar, and were suhsequently cut at four different dates at Akureyri and three different dates at Reykhólar. b) Hálfmánapunktarnir á línuritinu eru unnir úr töflu 4 þannig, að fyrir hvern áburðarskiammt eru tekin meðaltöl fjögra fyrstu sláttutímanna (1/6, 14/6, 2/7 og 14/7). Á þennan hátt fást tölur, sem eru væntanlega öruggari til samanburðar en ef borin væru saman sýnishorn einstakra sláttudaga. Hins vegar þótti ekki ástæða til að taka meðaltal fyrir allt sumarið, enda er gras, sem slegið er eftir 14. júlí, trénaðra en eðlilegt er um 1. sláttar töðu á Suðurlandi. Niðurstöðurnar frá Laugardælum sýna, að nítratmagnið vex nokkurn veginn í beinu hlutfalli við áburðarmagnið frá 100 til 300 kg N á ha, en 400 kg N á ha gefa engu meira nítratmagn en 300 kg fyrri hluta sumars. Hins vegar endast áhrif áburðarins þeim mun lengur sem meira er borið á, enda eru áhrif stærsta skammtarins tiltölulega mest seinni hluta sum- ars. Þessar niðurstöður benda til þess, að túngrösin í Laugardælum hafi safnað hámarksmagni af nftrati við 300 kg N á ha. c) Línuritið fyrir grösin frá Varmá er unnið úr töflu 5 á sama hátt og Laug- ardælalínuritið; tekin voru meðaltöl fyrstu fjögra sláttudaganna (20/6, 25/6, 29/6 og 4/7) fyrir hvern áburðarskammt. Línuritið sýnir, að nítrat- magn grassins vex í nokkurn veginn beinu hlutfalli við áburðarmagnið frá 100 til 225 kg N á ha. Ekki liggja fyrir skýringar á því, hvers vegna

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.