Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Side 46

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Side 46
44 nítratmagn grassins á Varmá vex örar með áburðarmagninu en nítratið í grasinu á Laugardælum. d) Á línuritið er einnig færð niðurstaða nítratákvarðana á fóðurkáli úr einni tilraun með vaxandi skammta af köfnunarefni. Þessar niðurstöður getur að lesa í neðstu línum töflu 8. Nítratmagn úr þeim tilraunalið, er fær 150 kg N á ha, er óeðlilega lágt. Af töflunni má lesa, að tvö önnur fóðurkálssýnishorn úr landi með sama áburðarskammti innihalda all- miklu meira nítratmagn, eða um 0,28% NOs—N. Beitartilraun að Laugardælum. í töflu 7 eru færðar niðurstöður allmargra nítratákvarðana á sýnishornum, er tekin voru úr beitartilraunareitum á túninu að Laugardælum sumarið 1960. Númer og niðurröðun beitarreitanna sést á 2. mynd.

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.