Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1962, Side 7

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1962, Side 7
RANNSÓKNAREFNI OG AÐFERÐIR. 1. Yotheysgeymslur, verkunaraðferðir, hitamælingar og ákvörðun á efnatapi. Sumarið 1956 var rannsökuð verkun á votheyi í 3 turnum, 2 á Blesastöð- um og 1 í Skeiðháholti á Skeiðum í Árnessýslu. Sumarið 1957 var rannsökuð verkun á votheyi i þessum sömu turnum og auk þess í 2 gryfjum í Skeiðháholti, 3 turnum og 2 gryfjum í Laugardælum í Hraungerðishreppi i Árnessýslu og í tveimur gryfjum á Hvanneyri, Borg- arfirði. Tafla 1 sýnir tegund geymslnanna, staðsetningu þeirra og stærð ásamt meðferð grassins. Allar geymslurnar voru steinsteyptar og með frárennsli. Tafla 1. Votheysgeymslur, tegund og stærð þeirra og meðferð grassins. Type and size of silos and treatment oj grass. Tegund geymslu og baer Ár Hæð m Þvermál m Gras saxað Farg type of silo and farrn year heigh t m diam. m grass pressure chopped Ti Turn, Skeiðháholti tower silo 1956 13 4 + — T2 Turn, Blesastöðum tower silo 1956 13 4 + — T3 Turn, Blesastöðum tower silo 1956 13 4 + — T4 Turn, Skeiðháholti tower silo 1957 13 4 + — Tg Turn, Blesastöðum tower silo 1957 13 4 + — Tö Turn, Blesastöðum tower silo 1957 13 4 + — T7 Turn, Laugardælum tower silo 1957 13 4 — - Tr Turn, Laugardælum tower silo 1957 16 5 + — Tg Turn, Laugardælum tower silo 1957 16 5 Flatarmál 4- + ■— Gi Gryfja, Skeiðháholti low silo 1957 4 2.5x2.5 + — G2 Gryfja, Skeiðháholti low silo 1957 4 2.5x2.5 ■— — G3 Gryfja, Laugardælum low silo 1957 4.6 3.15x3.00 + — G4 Gryfja, Laugardælum low silo 1957 4.6 3.15x3.00 — , — Gg Gryfja, Hvanneyri low silo 1957 6.7 3x3 + 450 kg/m2 Gc Gryfja, Hvanneyri low silo 1957 6.7 3x3 — 450 kg/m2 Eins og tafla 1 ber með sér, var grasið saxað í öllum turnunum nema ein- um, Tt. í gryfjunum Gj, G3, og Gö var grasið saxað, en ósaxað í G2, Gr og Go. Farg var hvergi notað nema í gryfjunum á Hvanneyri, Gs og G6, en þar var það 450 kg á m2. Hitamælingar voru framkvæmdar með rafmagnshitamælum. I turnana Ti, 'Fl;, T?, og T<) og gryfjurnar Gj og Go voru látnir 6 mælar, 3 í miðju geymsl- anna, en 3 við vegg. í hinum geymslunum öllum voru 12 hitamælar, 6 í miðju og 6 við vegg, sjá töflu 2. Mælarnir við vegg geymslanna voru um 2 cm frá vegg og þess gætt, að þeir væru umluktir heyi og ekki í snertingu við vegginn sjálfan. Neðstu mælarnir voru látnir í geymslurnar, þegar í þær var komið um tveggja metra þykkt lag af nýhirtu grasi. Var síðan stillt svo

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.