Fréttablaðið - 13.11.2021, Síða 42

Fréttablaðið - 13.11.2021, Síða 42
 Fjármálasérfræðingur (Financial controller) Vilt þú vinna í umhverfi sem stuðlar að stöðugri þróun? Nýtur þú þess að vinna með tölur, ferla og umbætur? Viltu tilheyra teymi? Ef svo er gæti þetta verið starf fyrir þig! dk hugbúnaður óskar eftir að ráða lausnamiðaða manneskju í stöðu fjármálasérfræðings. Viðkomandi mun vinna náið með stjórnendum dk á Íslandi ásamt fjármálateymi dk og móðurfélagsins, Total Specific Solutions (TSS), í Danmörku. Fjármálateymið ber ábyrgð á samstæðunni, reikningsskilum og mánaðar- og ársfjórðungslegum skýrslum til stjórnenda og TSS. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Með umsókn skal fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf á ensku þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. á sviði viðskipta- og/eða fjármála • 1-3 ára reynsla sem nýtist í starfi • Mikil greiningarhæfni og talnagleggni • Þekking á IFRS og íslenskum reikningsskilaaðferðum • Góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti • Mjög góð Excel kunnátta, reynsla af dk og Power BI er kostur • Framúrskarandi samskiptafærni og hæfni til að vinna bæði sjálfstætt og í teymi • Lausnamiðuð hugsun, sveigjanleiki og drifkraftur • Áætlanagerð, greiningar ásamt ráðgjöf og stuðningi við stjórnendur í tengslum við fjármál • Samvinna og stuðningur við aðra fjármálasérfræðinga • Þátttaka í undirbúningi fjárfestingaverkefna og eftirfylgni með þeim • Aðstoð við áreiðanleikakannanir í tengslum við yfirtökur • Ráðgjöf í tengslum við fjármálaferla • Undirbúningur, uppsetning og viðhald stjórnendaupplýsinga Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu verkefni og ábyrgð: dk hugbúnaður var stofnað árið 1998 og er í dag leiðandi fyrirtæki á sviði viðskiptahugbúnaðar hér á landi með rúmlega 6.000 fyrirtæki í viðskiptum. dk býður upp á mikið af sérlausnum sem henta fyrirtækjum í ólíkum atvinnugreinum hvort sem þau eru stór eða smá. Hjá dk starfar um 65 manna sterk liðsheild og um árabil hefur dk fengið viðurkenningar sem Framúrskarandi fyrirtæki hjá Creditinfo og sem Fyrirmyndarfyrirtæki VR. Leiðarljós dk er að vera skemmtilegur vinnustaður þar sem metnaðarfullir einstaklingar fá að njóta sín og þróast í starfi. Nánari upplýsingar um dk má finna á www.dk.is. Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR 4 ATVINNUBLAÐIÐ 13. nóvember 2021 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.