Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.11.2021, Qupperneq 104

Fréttablaðið - 13.11.2021, Qupperneq 104
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Hauks Arnar Birgissonar n Bakþankar Hrekkjavakan var ekki orðin langlíf hér á landi þegar ráðhús Reykjavíkur sá ástæðu til að senda foreldrum hugleiðingar sínar um búningaval barna þeirra. Voru þeir hvattir til að velja ekki búninga sem byggja á kynþætti, uppruna eða menningu annarra, enda kunna slíkir búningar að vera óviðeigandi, að mati ráðhússins. Ljóshærðir drengir mega því ekki þykjast vera Lebron James og rauðhærðar stúlkur geta ekki þóst vera Pocahontas. Einhver kynni að móðgast. Ef við látum það liggja á milli hluta að umrædd hátíð er bein­ línis haldin í þeim tilgangi að hrekkja aðra, þá er augljóst að hvorki drengnum né stúlkunni gengur nokkuð illt til. Þvert á móti eru börnin að herma eftir hetjum sínum og eru búningarnir eins langt frá því að vera lítilsvirðandi og hugsast getur. Börn í þykjustu­ leik eru ekki að lítilsvirða nokkurn mann og það ætti öllum að vera ljóst. Og áður en einhver ætlar að kommenta um að einungis sé óvið­ eigandi að stæla hópa sem hafa mátt þola kúgun, þá bendi ég á að það þykir alveg jafn óviðeigandi að klæðast japönskum geisjubúningi eins og að setja upp indjánaskraut. En til er fólk sem móðgast af engu tilefni. Ef laust er einhver þarna úti með svo einbeittan móðgunarvilja að hann ærist við að sjá arabískan dreng í lopa­ peysu, indverska stúlku í appel­ sínugulum 66°N pollabuxum, mexíkóska konu í skautbúningi og kínverskan mann með víkinga­ hjálm. En má viðkomandi þá ekki bara móðgast? Er það ekki bara hluti af lífinu að þurfa að þola móðgun? Er nokkur ástæða til að banna það? n Gott að banna grikki? ORKUNNI JAFNAÐU ÞIG HJÁ Leggðu þitt að mörkum í loftslagsmálum og byrjaðu að kolefnisjafna á orkan.is. 20% AFSLÁTTUR af öllum föndurvörum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.