Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 18

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 18
Múlaþing Guðrim Jónsdóttir œttmóðir Viðfirðinga. Ljós- myndasafn Austurlands. ar voru þeim ónýtar og lyktaði viðureign- inni þannig að þeir féllu allir en náðu áður að drepa drenginn með steinkasti og var hann lagður í dysina með þeim. Ox þessi dys lengi síðan því allir þeir sem áttu leið um köstuðu hver um sig steini í dysina, jafnvel fyrir hund sinn og hest.12 Þegar manntalið 1703 er tekið er Við- ijörður ekki í byggð og er talið að jörðin sem þótti ágætis bújörð vegna beitarkosta, jafnt sumar sem vetur og rekahlunninda, hafi farið í eyði tímabundið vegna skriðufalla. Til er gömul sögn sem greinir frá þeim atburðum. Einhverju sinni dreymdi bóndann í Viðfirði draum undarlegan sem hann réð þannig að bæinn mundi innan skamms taka af í hlaupi. Yfirgaf hann bæinn strax næsta morgun með 12Þjóösögur Sigfúsar Sigfússonar VI, bls. 110-111 12Sagnakverið Huld. Björn Bjamason allt fólk sitt. Nóttina eftir hljóp á bæinn svo hann gjöreyddist. Var síðan byggt upp að nýju á stað sem talinn var öruggari. Mörgum árum seinna kom enn ógurlegt hlaup, sem tók mikið af túninu, en bærinn stóð óskemmdur. Klauf hlaupið sig fyrir ofan bæinn og rann fram beggja vegna við hann. Fólkið flýði þá allt burt úr bænum en hann lagðist í eyði.13 Á seinni hluta 18. aldar kemst Viðljörður aftur í byggð en þá hefur þar búskap Sveinn Bjamason og kona hans Ólöf Pétursdóttir. Voru þau hjón norðan úr Vopnafirði en Sveinn var ásamt föður sínum Bjama sterka fenginn að Brú á Jökuldal til að verja heimilið fyrir ófreskjunni Gunnlaugsbana, en það er önnur saga sem ekki verður rakin hér. Af Efra Dal lá leið þeirra hjóna til Sandvíkur og síðan til Viðfjarðar þar sem þau hófú búskap og bjuggu afkomendur þeirra þar fram yfir miðja síðustu öld eða þar til jörðin fór í eyði árið 1956. Ættforeldrar Viófjarðarættar eru þó almennt taldir hjónin Bjarni Sveinsson og Guðrún Jónsdóttir, en Bjarni var sonarsonur Sveins og Ólafar, og var móðir hans Sigríður Davíðsdóttir frá Hellisfírði sem fyrr er getið. Bjami og Guðrún hófu búskap í Viðfirði árið 1869. Þau eignuðust alls 16 böm og komust 12 til fullorðinsára. Bjarni andaðist árið 1893 en Guðrún lifði í ekkjudómi í rúm 30 ár, hún andaðist haustið 1926 níræð að aldri, voru þá barnaböm þeirra hjóna orðin yfír 90 að tölu. Um Bjama er sagt að hann hafi verið stillingarmaður, vel greindur og bókhneigður og hafí varið hvemi tómstund til lesturs og skrifta, skrifari var hann einnig með afbrigð- um, bæði á settaskriff sem var eins og prent væri og svo snarhönd og fljótaskrift Hann skrifaði margar bækur, sumar fágæts effiis 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.