Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Page 22

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Page 22
Múlaþing Guðríður Þorleifsdóttir. Myndeigcmdi Sveinn Þór- arinsson. ir en ekkja Þórarins, Guðríður Þorleifs- dóttir, hélt áfram búskap ásamt tengdafólki sínu. Frá Viðfirði liggja fornar leiðir í allar áttir, út á Barðsnes, yfir í Sandvík, yfir Dys til Vöðlavíkur og með sjó til Hellisijarðar og Norðijarðar. Raunin varð líka sú að Við- ijörður komst fyrstur bæja í Norðfirði í samband við þjóðvegi landsins. í kringum 1930 var farið að huga að vegastæði frá Eskifirði til Norðijarðar og var niðurstaðan sú að hagkvæmast væri að leggja veg um Víkurheiði til Vöðlavíkur, yfir Dys í Viðijörð og þaðan með sjó til Norðfjarðar. Arið 1933 var samþykkt á Al- þingi að taka væntanlegan veg í tölu þjóð- vega og hófust framkvæmdir vorið 1934. Verkið gekk hægt og var ekki bílfært alla leið til Viðijarðar fyrr en 1940. Á næstu tveimur árum var vegurinn lagður niður að sjó þar sem byggð var bryggja og hafnar ferjusiglingar til Norðfjarðar og fluttu bát- arnir bíla, varning og fólk. Vegurinn varþó aðeins opinn yfir sumartímann. Við sögu ferjusiglinganna komu tveir 23 lesta bátar, hvor fram af öðrum og hétu þeir: Hafþór og Hilmir. Tók siglingin til Norð- tjarðar tæplega klukkustund. Um svipað leyti og vegurinn komst til Viðijarðar hófst lagning vegar yfir Oddsskarð og var honum lokið 1950. Þá varð aftur rólegt í Viðfirði eftir annasaman tíma hjá húsfreyjunni, Guðríði Þorleifsdóttur, sem um tíma hafði á hendi greiðasölu. Oft var gestkvæmt, ekki síst á þeim árum sem Kaupfélag Héraðsbúa hélt úti áætlunarferðum á milli Akureyrar og Viðijarðar en þá kom rútan oftast til Viðijarðar að kvöldi, þannig að bílstjóri og farþegar þurftu að gista. Kom sér þá vel að hafa stórt og gott hús. í viðtali sem greinar- höfundur átti við Guðríði í mars 1999 kom fram, að oft hefði verið mikið að gera á þessum árum. Með tilkomu vegarins í Við- ijörð fóru Norðfirðingar að ferðast og byrj- uðu raunar að nota veginn áður en hann var kominn alla leið. Fólk fór þá gangandi lang- ar leiðir og fékk bíl á móti sér en mikið var gert af því að fara á samkomur upp í Hall- ormsstað og í Egilsstaði. Allt brauð var bakað heima í kolaeldavél og var hús- freyjan alltaf tilbúin að reiða fram mat ef á þurfti að halda. Rafmagn var aðeins haft til Ijósa, fyrst frá vindrafstöð en síðan frá ljósamótor. Um þessi ár hafði Guðríður þau orð: „Það sem maður gat orkað það gerði 20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.