Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 27

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 27
Búskapur í Fljótsdal á 19. öld Líklega brúðkaup Sigurbjargar og Hallgríms á Glúmsstöóum í Fljótsdal. LjósmVigfús Sigurðsson. Þjóðminjasafn Islands. var þar þó margt fje. Tólf af þessum sauð- um vantaði um haustið en fundust á Kleif- arbrúnum á þorra. Sýnir þetta að fjárleitir hafa verið eitthvað minni en nú. Hross og fjenaður ijell minna út á Hjeraði. Þá var mannfæðin svo mikil að síra Hjörleifur próf. á Valþjófsstað ijekk engan til að fara að Víðivöllum ytri. Hann ijekk seinast Magnús nokkurn, sem bjó á Vað- brekku, til að fara þangað og verja húsbroti, en landskuldarlaus átti hann að vera. Kona hans hjet Járngerður, vænsta kona. Eptir henni hjet Járngerður móðir síra Einars. Ekki mundu nein vandræði nú að fá mann á Víðivelli uppá þessa skilmála. Jón segist hafa heyrt ungur að þegar Bessi sýslumaður bjó á Klaustri hafi hann haft 12 vinnumenn en þá hafi verið svo hart í ári að hann hafi leyft þeim að fara sem vildu eða að öðrum kosti vera við mjög þröngan kost. Sex af þeim fóru í burt og þeir áttu að hafa dáið en hinir lifað. Bessi ljet byggja túngarð fyrir ofan túnið og var hann kallaður Þorragarður því hann var byggður á þorra. Hann er nú allur sokkinn í jörð og er Halldór3 búinn að láta grafa hann upp og byggja að nýju. Páll á Melum, faðir Jóns, var meðhjálp- ari á átjánda ári í kirkjunni á Klaustri síðast þegar messað var í henni. Hann dó 1859, 87 ára gamall. Hans Víum var seinastur graf- inn þar. Um 1788 var kirkjan lögð niður. 3 Halldór Benediktsson bóndi á Kiaustri 1881-1918. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.