Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Síða 46
Múlaþing
leyðistjörður
ASRÖÐUK
•Ketilsstaðir
YVINDUR
'Fjörður
EGILL
Ameiðatstaðij
tsncs
FREYS'lhlNN
ÆVAR
Skriöa■
Arnalosstaöir
Skrúöur
Landnám á Austurlandi
Skýríngar:
Hafranes: landnámsbœir
Hólmar: aðrír staðir
Kleif*
HJALTI
'eydalir^^> -
SKJÓI.DOI.FI R
ishvarf
hJÓDRF.KUR
65“ 00' -
64° 45'
65“ 15' -
15“ 00'
14“ 30’
14“ 00'
13“ 30'
i
Landakortið sýnir rannsóknarsvœðið á Austurlandi, sem nœrfrá Beruflrði norður í Seyðisflörð og inn í
Fljótsdal. Nöfn landnámsmanna eru rituð með stórum stöfum, landnámsbœir merktir með ferningi og
landnámsmörk dregin með grænum línum. Byggt er einkum á samantekt Haraldar Matthíassonar (1982).
Rauðar breiðar línur sýna flarlœgðir milli merkisstaða sem eru nærri einni eða tveimur staðallengdum,
12,8 eða 25,6 km. Hugsanleg landnámshjói með staðallengdargeisla eru dregin með rauðum lit.
fengist í þessar tvær fjarlægóir ef viðmiðið
væri nokkuð út með Vaðlavíkinni að sunnan.
Næst þar norðan við nam Freysteinn
land og bjó hann vestan á Barðsnesinu á
samnefndum bæ. Hann fellur einnig auð-
veldlega inn í kerfið því hann er staðallengd
norður frá Vaðlavík, en rúmar tvær staðal-
lengdir frá Skrúði, eða 26,2 km, 600 m um-
fram. Stefnan er eilítið austan við norður.
Þá kemur í ljós að svipuð ijarlægð er frá
Hólmum til Barðsness, 25,5 km.
Hér er nú komið í ljós furðu reglulegt
kerfi. Skrúður, Hólmar og Barðsnes mynda
nokkuð reglulegan jafnhliða þríhyrning, þar
sem hver hlið er u.þ.b. tvöföld staðallengd.
Hafranes og „Krossavík“ skifta tveim hlið-
um hans til helminga, og mynda ásamt
Skrúði annan þríhyrning, eins að lögun en
með helmingi styttri hliðum.
Athugum því næst hvort framlengja
megi þetta mynstur til norðurs. Bjólfur nam
land í Seyðisfirði og bjó að líkindum á
samnefndum bæ þar sem nú er kaupstað-
urinn. Framlengja má þríhyrningakerfið
þangað þar sem ijarlægðin frá Hólmum í
Seyðisijörð (25,0 km) samsvarar tæpum
44